Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 13
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar hafa stærstu tölvu- samstæðuna, sem hér er í notkun. sviöi sjávarútvegs. Krabba- meinsfélag íslands hefur yfir að ráða lítilli tölvu og olíufé- lögin og tryggingafélögin eru þegar farin að nýta sér tölvu- taekni. Póstur og sími og Mjólkursamsalan eiga einnig stórar tölvur. Þegar er notkun tölva orðin nokkuð útbreidd úti á landi. Nú hefui- verið komið upp tölvum m. a. í Bolungarvik, Stykkishólmi, Vestmannaeyj- um, Egilsstöðum, á Akureyri, Siglufirði, Norðfirði, Seyðisfirði og víðar og sjálfsagt eiga eftir að koma tölvur á fleiri staði úti á landi. Sjúkrahúsin í Reykjavík hafa exm ekki komið sér upp tölvu, sem þó kann að verða nauðsynleg í sambandi við allar upplýsingar um sjúk- linga. Það mun þó vera í bí- gerð að Borgarspitalinn og Landsspítalinn fái tölvur. Þannig vex tölvunotkun stöðugt fiskur um hi-ygg og um leið og menn þekkja bet- ur, hvað hægt er að gera við tölvur, fer tölvan að hafa betra orð á sér sem nauðsynlegt tæki í flestum fyrirtækjum ekki aðeins sem bókhaldsvél og stjórnunarvél, heldur einnig sem stýritölva t. d. í iðnaði. Líklegt er að innan fárra ára Upplýsingar til tölvumiðstöðva geta borizt frá fyrirtækjum og stofnun’um á litlum seguldisk- um eða um simalínuna. verði farið að nota tölvur um borð í skipum og frystihúsum, sem leiðir til betri nýtingar og öruggari vinnslu. Tölvan gæti t. d. veitt leiðbeiningar um til- högun veiðanna með hliðsjón af veiðarfærum um borð, árs- tíma sem veiðarnar fara fram á og tegund fisks. MARGVISLEG VERKEFNI í TÖLVU HÁSKÓLANS. Kennsla í reiknifræði við Háskóla íslands hefur farið fram í nokkur ár í verkfræði- og raunvísindadeild og einnig hafa ýmsir framhaldsskólar sem valgrein hagnýta stærð- fræði, þar sem kennd er notk- un tölva við lausn ýmissa stærðfræði og tæknilegra verk- efna. Nú er í bígerð upp- námsbraut við Háskólann, þar sem áhersla verður lögð á að útskrifa fólk til þess að sinna vísindalegum verkefnum með tölvum. Um tölvu Háskólans fóru í febrúar, mars og apríl á síð- asta ári um 12 þúsund nem- endaverkefni, rannsóknarverk- efni og ýmis verkefni annarra aðila. Af nemendaverkefnum voru 60% verkefna úr við- skiptadeild, en 40% úr verk- fræði og raunvísindadeild. Ým- is rannsóknarefni eru unnin í tölvu Háskólans m. a. jarð- skjálftarannsóknir, hálofta- rannsóknir og rannsóknarverk- efni á sviði eðlisfræði. Einnig hefur reiknistofa Háskólans tekið að sér verkefni fyrir ýmsar stofnanir og fyrirtæki m. a. Rannsóknarstofnun land- búnaðarins og Hafrannsóknar- stofnunina. Þau verkefni, sem IBM 1620 tölva reiknistofu getur ekki unnið eru unnin hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkur, einnig eru ýmis sérverkefni, sem tölvan getur ekki unnið m. a. á sviði mæl- inga. Að mati sérfræðinga í þessu efni er nauðsyn á að hingað verði keypt vísindatölva og ætti Háskólinn að hafa frum- kvæði að því. Þörf er á þess konar tölvu til að veita fólki með vísindaleg verkefni þjónustu. Einnig þyrfti Háskól- inn að hafa ráðgjafaþjónustu á þessu sviði. Ef Háskólinn hefði vísinda- og kennslutölvu væri mögu- legt að hún yrði einhvers kon- ar hluti af stærra neti og aðr- ir framhaldsskólar gætu t.d. haft fjarrita eða litla tölvu með fjarrita þar sem hægt væri að beina ýmsum verkefn- um nemenda til vinnslu hjá reiknisstofu Háskólans. Síðan FV 3 1976 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.