Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 90
AUGLÝSING BYGGIIMGAFÉLAGIÐ BRIJIMÁS IMýjung — plastklæddar úti- og innihurðir Byggingafélagið Brúnás hf. á Egilsstöðum hefur um árabil framleitt úti- og innihurðir og margs konar innréttingar eftir pöntunum. Umboðs- og sölu- aðili fyrirtækisins Iðnverk við Nóatún í Reykjavík annast upplýsingar, tekur á móti pöntunum og sér um greiðslur. Á síðasta ári var keypt vél- arsamstæða frá Saturn Plast- ics & Engineering Co. í Flor- ida í Bandaríkjunum. Þessi vélasamstæða er ein sinnar tegundar hér í Norður-Evrópu og er ætlað til mótunar á plast- filmu eftir til þess gerðu móti, sem getur verið að vild hvers og eins. Þegar stærð mótarans var valin var hurðaframleiðslan sérstaklega höfð í huga. Há- marks vinnslulengd vélarinnar er2.15 m og er mótuð filma takmörkuð af þeirri iengd. Veggpanel er því ekki hægt að framleiða, nema í dyraumgerð- arhæð án samskeyta. Þessi tæki má hagnýta sér á ýmsan hátt í sambandi við alls konar innréttingar ef óskað er eftir upphleyptu yfirborði og plast- áferð. Ef um sérmunstraða hluti er að ræða, þarf slíkt að vera í töluverðu magni, ef fyr- irtækið á að bera kostnað af smíði mótanna, sem er mjög kostnaðarsöm. í þessari framleiðslu eins og reyndar öðrum þáttum bygg- ingariðnaðarins er staðall mjög mikilvægur, sérstaklega hvað varðar fataskápahurðir og eldhúsinnréttingar. Framleiðsluháttum má skipta í tvo þætti. Annars veg- ar kjarnasmíði sem fer fram í trésmiðjunni og hins vegar mótasmíði, filmumótun, lím- ingu og fullnaðarfrágang. Við fyrri þáttinn vinna að jafnaði 2-4 menn, en við hinn síðari 4-6 menn. Við hreisun má nota venju- leg hreingerningaefni, volgt vatn og rakan klút. Þurr klút- ur gerir filmuna rafmagnaða og dregur hún þá til sín ryk- agnir, sem leynasti loftinu. Ef framangreind aðferð dug- ar ekki má nota terpentínu, brennsluspritt eða steinolíu, en alls ekki lakkþynni, eter eða aceton. Slík efni eyðileggja yfirborð filmunnar. Forðast ber að láta heita hluti snerta yfirborð hennar, þvi það breytir lögun hennar. Forðast ber einnig að nota sköfur, sandpappír eða eggjárn, sem rispa filmuna. Plastklæddar innihurðir kosta kr. 13.377 og er þá ein- göngu átt við hurðarspjaldið. Aftur á móti kostar plast- klæddur dyraumbúnaður þ. e. a. s. karmur, geretti, járnun, lamir og pökkun þessara hluta kr. 19.214. Útihurðir með munstri beggja megin kostar kr. 50.000, með munstri beggja megin og glugga kr. 52.000, munstri öðru megin kr. 48.000, álímdar gamlar blokkir kr. 15.000. 15% hækkun á söluverði er á sérsmíðuðum hurðum. Málaður dyraumbúnaður er einnig fánalegur en þá er verð á karmi (10 smj), geretti, járnun, lömum og pökkun kr. 12.242. Verð á breiddarcm í karmi umfram 10 cm er kr. 379. Verðmismunur á körmum er nokkur. Kostar plastklæddur 10 cm karmur kr. 8.258, furu- karmur kr. 4.920 og spónalagð- ur karmur kr. 3.360. Greiðsluskilmálar eru mögu- legir t. d. 1/3 við pöntun, við afhendingu og afgang- inn á samþykktum víxlum. 90 FV 3 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.