Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.03.1976, Blaðsíða 69
Plast- og stálgluggar hf.: Gluggar, sem þarfnast lítils viðhalds Fyrirtœkið Plast- og stálgluggar á Selfossi hefur um þriggja ára skeið framleitt glugga, úti- og bílskúrshurðir fyrir íbúðar- versl- unar- og iðnaðarhúsnæði. Gluggarnir eru framleiddir úr svoköll- uðum varidur- og variplastprófílum, en einnig úr stáli og álskinn- um. Annar áfangi gagnfræða- skólabvggingar er í smíðum á- samt íþróttahúsi. Fyrsti áfangi skólans var tekinn í notkun á árunum 1968—69 en byrjað á þeim seinni 1973. Hann á að verða fokheldur í sumar. í- þróttahúsið er með löglegum keppnisvelli, 44x21 m að stærð, og mun hann vera sá eini í þeim flokki á Suðurlandi. Á- horfendasvæði verður fyrir 800 manns í þessu nýja íþróttahúsi. Sjúkrahús Suðurlands með sjúkrarými fyrir 35 sjúklinga er í byggingu á Selfossi. Ríkið greiðir 85% af byggingarkostn- aði eins og gerist um aðrar slík- ar byggingar en auk þess standa Árnes- og Rangárvalla- og A-Skaftafellssýslur og Sel- fosshreppur að byggingunni ásamt Selfosslæknishéraði. Sjúkrahúsið er fokhelt og er verið að bjóða út innanhúss- verk en áformað er að taka sjúkrahúsið í notkun á árunum 1977-80. SAMDRÁTTUR í smíði ÍBÚÐARHÚSA Að sögn Erlends Hálfdánar- sonar munu 50—60 manns hafa vinnu við þessar framkvæmdir og eru það byggingameistarar á Selfossi og verktakar þar, sem umsjón hafa með þeim. Sagði sveitarstjórinn, að þessar framkvæmdir kæmu á heppi- legum tíma, því að samdráttur hefði nokkur orðið í smíði í- búðarhúsa upp á síðkastið, ein- kanlega ef miðað væri við þann mikla fjörkipp, sem bygging 60 Viðlagasjóðshúsa, olli í bygg- ingarvinnunni eftir Heimeyjar- gosið. íbúar á Selfossi voru 1. desember sl. samkvæmt bráða- birgðatölum 2964 og Mafði þá fjölgað nokkuð frá fyrra ári en þá reyndust þeir 2832. Eftir- spurn er ta'lsverð eftir lóðum fyrir íbúðarhúsnæði og liggja nú fyrir á annan tug umsókna um einbýlis- og raðhúsalóðir, sem verða afgreiddar nú í sumar en samkvæmt skipulagi eru til lóðir út árið 1977. Um síðastliðin áramót voru 127 í- búðir í smíðum á Selfossi, fimm verzlunar- og þjónustuhús og fimm verkstæðis- og iðnaðar- hús. í verksmiðju Plast- og stálglugga, Markaður fyrir þessa fram- leiðslu virðist fara vaxandi, því hún er viðhaldslaus með öllu, ekki þarf að mála og skrapa á nokkurra ára fresti, eins og raunin hefur verið með flestalla aðra glugga. Skúli Magnússon, einn starfsmanna fyrirtækisins og meðeigandi veitti blaðinu upplýsingar um starfsemi fyrirtækisins. Á Dal- vík er einnig rekið fyrirtæki með sama nafni og þjónar það Norðurlandi. Rekstur fyrir- tækjanna er aðskilinn og aðrir eigendur eru fyrir norðan, en þessi tvö fyrirtæki hafa gott samstarf sín á milli. Ákveðið hefur verið að gera breytingar á rekstrarhlið fyrir- tækisins og ráða sérstakan framkvæmdastjóra til að ann- ast viðskiptaleg málefni þess. Einnig hefur verið ráðinn nýr verkstjóri, Smári Kristjánsson. SMÍÐAÐ í ÝMSAR STÓR- BYGGINGAR Gluggarnir, sem framleiddir eru úr plasti, stálstyrktu plasti, stáli og álskinnum eins og áður sagði eru mjög að ryðja sér til rúms og hafa þeir verið settir í ýmsar stórar byggingar aðal- lega á Stór-Reykjavíkursvæð- inu t.d. í hús Öryrkjabanda- lagsins í Hátúni, Dvalarheimili aldraðra sjómanna í Hafnar- firði, Samvinnubankann í Bankastræti, viðbyggingu Flensborgarskóla í Hafnarfirði, nokkur fyrirtæki í Reykja- vík og einnig í Gagnfræðaskól- ann á Akranesi. FV 3 1976 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.