Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 14
Flugstöðin á Keflavikurflugvelli: Sífelldar bráðabirgðalausnir Teikningar af nýrri flugstöð strandaðar ■ kerfinu „Lengi getur vont versnað“ varð honum að orði embættismanni ríkisins sem setti stimpil sinn á tcikningar af nýju viðbótarskemmunni, sem smíðuð hefur verið áföst við flugstöðvarbygginguna á Keflavíkurfl'ugvelli. Þessi einstaki arkitektúr í hinni alþjóðlegu flughöfn okkar er fyrsta og oft einasta nasasjón, sem erlendir flugfarþegar fá af byggingarlist fslendinga. Fyrir landsmenn sjálfa býður flugstöðvarbyggingin ekki upp á annað en þrengstu skilyrði til nauðsynlegustu af- greiðslustarfa vegna flugfarþega. Margs konar þjónusta sem fyrirfinnst í samskonar stofnunum er- lendis rúmast ekki í byggingunni á eina alþjóðlega flugvelli okkar. Flugstöðin á Keflavíkur- flugvelli. Bak við viðbyggingar af ýmsu tagi sér enn í upphaflegu flugstöðina sem á sínum tíma var þokkalegasta bygging. Aðalbygging flugstöðvarinn- ar á Kef'lavíkurflugvelli var reist fyrir nærri 30 árum, þeg- ar völlurinn var nauðsynlegur áningarstaður farþegaflugvéla þeirra tíma sem í förum voru milli Evrópu og Ameriku. Sið- an varð afturkippur í umferð farþegavéla um völlinn til árs- ins 1965 þegar Loftleiðir fluttu flugstarfsemi sína þangað suð- ureftir af Reykjavíkurflugvelli með tilkomu Rolls Royce-400 flugvélanna. Þegar Flugfélag íslands hóf þotuflug milli landa fluttist sá þáttur starfsemi þess til Keflavíkur og hefur allt millilandaflug Íslendinga verið stundað þaðan síðan, að Fær- eyjaflugi og hluta Grænlands- flugs undanskildu. FARÞEGUM FJÖLGAR í fyrra fóru samtals 473 þús- und farþegar um völlinn en hafa stundum áður komizt yfir hálfa milljón. Var það á þeim árum er erlend leiguflugfélög höfðu tíðar viðkomur hér á landi og flutningar Loftleiða voru í hámarki. Þróunin núna er tvímælalaust upp á við og má í því sambandi benda á að farþegafjöldinn fyrstu átta mánuði þessa árs ar nærri 356 þúsund en 345 þúsund á sama tíma í fyrra. Eftir því sem umferð farþega um völlinn jókst var brugðið á það ráð að byggja við gömlu aðalbyggingu flugstöðvarinnar og breyta þar starfsemi innan veggja en um langt árabil var þar m.a. rekið hótel, sem varð að víkja fyrir skrifstofum og öðru tilheyrandi daglegri flug- þjónustu, Farþegasalir hafa verið stækkar, aðstaða sköpuð Afgreiðslusal'ur fyrir brottför farþega. Eins og sjá má er Ioft enn ófrágengið, en nú hafa framkvæmdir stöðvazt í hili. 14 FV 9 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.