Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 19
Flugvélaframleiðsla Bandarískir, evrópskir og japanskir framleiðendur stofna til samvinnu Sagt frá áformum um smíði næstu kynslóða af farþegaþotum Guy Darricaux, embættismaður frönsku flugmálastjórnarinnar, labbaði sig nýlega inn í aðalstöðvar flugvélaverksmiðja Mc- Donnell Douglas Corp. í St. Louis og færði forstjóranum James S. McDonnell fréttir, sem hann hafði beðið eftir: Stjómvöld í París hefðu valið fyrirtæki hans, fram yfir keppinautinn Boéing Co., sem samstarfsaðila við smíði nýrrar farþegaþotu, sem áætlað er að verði í förum yfir Atlantshafið á næsta áratug. Svo kann þó að fara, að Boeing sverjist í annan fé- lagsskap með útlendingum, sem reynast kann skeinuhætt- ur. Til hefur staðið, að stjórn- arnefnd flugvélaiðnaðarins í Japan féllist á tillögu um 20 % þátttöku Japana í smíði næstu kynslóðar af Boeing þotum, þ.e.a.s. hinnar fyrirhuguðu Boeing 7X7. ítalska fyrirtækið Aeritalia er líka 20% aðili að þessu verkefni og þýzkir fram- leiðendur slást kannski í hóp- inn innan tíðar. 0 Samstarf óhjákvæmilegt Eftir áralangt skraf og ráðagerðir virðist sem sameig- inlegt átak liggi í loftinu hjá flugvélaverksmiðjum á Vestur- löndum, sem verkefnaskortur og bágur fjárhagur hafa illi- lega hrjáð upp á síðkastið. Tak- markið með þessu samstarfi er að draga úr ofþenslu verk- smiðjanna, taka sameiginlega áhættu við tilraunir með nýjar flugvélar og draga úr sam- keppni á þröngum markaði. Yfirlýsing franskra stjórn- valda þýðir, að bandarískir flugvélaframleiðendur munu ekki standa frammi fyrir sam- keppni við einingarsamtök flugvélaframleiðenda í Efna- hagsbandalagslöndunum, sem hugsanlega hefðu getað orðið ávöxtur af viðræðum sérstakr- ar nefndar á vegum Efnahags- bandalagsins um þessi mál. í staðinn lítur út fyrir að banda- rísk fyrirtæki verði með í sam- starfi beggja hinna evrópsku hópa flugvélaframleiðenda, sem berjast nú innbyrðis. í Bretlandi og Þýzkalandi eru þó stuðningsmenn EBE- samvinnu um flugvélasmíði, sem líta ákvörðun Frakka um að vinna með Bandaríkjamönn- um í stað Evrópufyrirtaékja ó- hýru auga. Brezkur flugmála- frömuður hefur sagt, að á- kvörðun Frakka komi í veg fyrir samvinnu um önnur verk- efni. Bretar ásaka Frakka um að rjúfa heit þess efnis, að þeir ráðfærðu sig við ríkisstjórnir annarra Evrópuríkja áður en þeir hæfu samstarf um flug- vélasmíði við aðra. # Frakkar græða fyrst Ef niðurstöður markaðsat- hugana hjá McDonnell Douglas verða jákvæðar ag samningar takast mun það í fyrstu koma frönsku aðilunum til góða. Frönsku verksmiðjurnar Dass- Franska þotan Mercure. Frakkar hafa átt í erfiðleikum með að sclja þotuna, sem aðcins er í notkun hjá frönsku ríkisflugfélagi. FV 9 1976 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.