Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Síða 65

Frjáls verslun - 01.09.1976, Síða 65
Séð yfir Blönduós. Hreppsframkvæmdir: Lítið fé til fram- kvæmda í ár Stórátak var gert í gatnagerð í fyrra í stuttu spjalli sem blaða- maður FV átti við Einar Þor- láksson sveitarstjóra á Blöndu- ósi kom fram að lítið fé væri til framkvæmda á jiess'u sumri. Ástæðan lægi í því að á síðasta sumri var gert stórátak í gatna- gerðarframkvæmdiun. — Þá var lögð olíumöl á 15.000 m-. Kostnaður var um 9,1 milljón sem hreppurinn greiddi, en heildartalan var um Trésmiðian Fróði: Þrjú stór verkefni Á þessu ári eru 20 ár liðin síðan Trésmiðjan Fróði á Blönduósi var stofnuð. Blaða- maður FV hafði samband við Sigurð Kr. Jónsson húsameist- ara einn af eigendunum, og bað hann að segja frá starfseminni í tilcfni þessara tímamóta. — Fyrsta verkefnið var að innrétta frystihús Sölufélags 13 milljónir, en mismunurinn kom í hlut fyrirtækja, sagði Einar. HITAVEITU- FRAMKVÆMDIR — Aðalverkefnið nú í ár eru hitaveiturannsóknir og borun að Reykjum á Reykja- braut rétt hjá Húnavailaskóla um 15 km héðan. Kostnaður Austur-Húnvetninga. Af öðrum verkefnum, sem við höfum haft á þessum tíma, var bygging Hótels Blönduós, verslunarhúss kaupfélagsins, Húnavallaskóla, unglingaskólans á Blönduósi og Bókhlöðunnar aulk fjölda í- búðarhúsa. Þá má nefna mjög sérstætt verkefni, sem teljast verður stórverkefni, en það var að skipta um fallpípuna í Lax- árvatnsvirkjun og fengum við norskan sérfræðing til leiðbein- ingar við verkið, enda allt efn- ið unnið í Noregi. — í dag eru þrjú megin verkefnin þau að ljúka síðustu álmu Húnavallaskóla, smíði slátur- og frystihúss fyrir sölu- félagið, sem staðið hefur yfir í 5 ár. Þá erum við að byggja í samvinnu við Trésmiðjuna við þessar framkvæmdir verð- ur um 40 milljónir. Við vorum það lánsamir að firnia vatn, en þar komu upp 50 sec.lítrar af 70 gráðu heitu vatni, sem mun nægja fyrir Blönduós. Ef fjár- magn fæst er meiningin að virkja á næsta ári og verður það verkefni upp á hundruð milljóna. Torfalækjarhreppur er 10% eignaraðili að fram- kvæmdum og kemur til álita að nokkrir sveitabæir fái hita- veitu. HÚSNÆÐISVANDAMÁLIÐ — Hér er geysilegur húsnæð- isskortur, sama hve mikið er byggt. 30 einbýiishús eru í smíðum á ýmsu byggingarstigi, fyrir utan 14 leiguíbúðir í fjöl- býlishúsi og 3 íbúðir í raðhúsi. Þá er mýbúið að úthluta 12 lóð- um fyrir einbýlishús. Þá var lokið við byggingu slökkvi- stöðvar á síðasta ári. — Hvers vegna hefur byggð- in þanist út austan megin ár- innar en ckki upp af ganila byggðarkjarnanum? — Það eru tvær ástæður fyr- ir því. í fyrsta lagi eru bygg- ingarlóðir dýrari vestan megin vegna mýrlendis og í öðru lagi eru öll helstu atvinnufyrirtæk- in austan megin. Þessi þróun reynist byggðarlaginu það dýr að stefnan er sú að þjappa byggðinni meira saman. Stíganda fjölbýlishús fyrir Blönduóshrepp. — Við rekum einnig verk- stæði fyrir allt sem viðkemur smíði, enda erfitt að sérhæfa sig í neinu sérstöku. Við höfum smíðað innréttingar fyrir alla sýsluna og allt suður í Reykja- vík. — Er það algengt að tré- smiðjur hér sameinist um vcrk- efni? — Þetta er í fyrsta skipti sem við tökum að okkur verk- efni í samvinnu. Samstarfið hefur verið það gott, að við keyptum saman vörubíl og byggingarkrana, en, án hans hefði smíði fjölbýlishússins verið óframkvæmanleg og al- gerlega ofviða öðru hvoru fyr- irtækinu að taka verkið að sér. FV 9 1976 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.