Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 75
Timburverzlunin Völundur hf. Tollamálin mjög óhagstæð íslenzkum timburiðnaði Framleiftir meir en 5000 innihurðir á ári Þegar komiö er inn í Skeifuna að sunnanver'öu af Grensásvegi er verksmiðjuhús Völundar á hægri hönd. Þar er trésmíðaverk- stæði, hurða- og gluggaverksmiðja en hl'uti af húsnæði Völundar hefur útgáfufélagið Árvakur á leigu fyrir prentsmiðju og af- greiðslu Morgunblaðsins. Þarna er einnig lítill sýningarsalur og afgreiðsla fyrir framleiðslu trésmiðjunnar. Hurðaverksmiðja Völundar hefur verið þarna til húsa í rúm tvö ár en gluggaverksmiðj- an er nýflutt. Sveinn K. Sveinsson, forstjóri Völundar sagði okkur, að þarna hefði greinilega komið í ljós, hve miklir kostir fylgdu því að hafa svona starfsemi á einum gólf- fleti í stað þess að dreifa 'henni á margar hæðir. Þarna eru smíðaðar spónlagðar innihurðir af mörgum gerðum, um 5000 stykki á ári og gluggasmíðin fer ört vaxandi. Völundur sér- hæfir sig í gerð svonefndra Carda-hverfiglugga og smíði á gluggum eftir íslenzkum staðli. STÖÐLUÐ GLUGGAFRAM- LEIÐSLA Úr vinnusal í trésmiðju Völ- undar í Skeifunni. ÓHAGSTÆÐIR TOLLAR Sveinn K. Sveinsson, sagði að peningageta almennings virtist nikkuð takmörkuð um þessar mundir, en samt væri ekki beinlínis hægt að kvarta undan verkefnaskorti. Hins vegar sagði hann, að sam- keppnisaðstaða við innflutning væri slæm í þessari fram- leiðslugrein vegna þess að toll- ar á timbri væru hærri en á innfluttum vörum úr timbri. Þannig væri hægt að flytja inn glugga og hurðir frá EFTA- löndum á 16% tollum en toll- urinn á timbrinu sem hráefni er hins vegar 25V2%. í trésmiðju Völundar í Skeif- unni vinna um 20 manns og sagði Sveinn að öll áherzla væri lögð á að halda mannafla í lágmarki. Mikil vélvæðing hefur rutt sér til rúrns í þessari framleiðslu og vélakosturinn mikill og fullkominn. Um 1000 styk'ki af Carda- gluggum eru smíðuð á ári en þeir henta sérstaklega vel í há- hýsum, þar sem hægt er að snúa þeim og hreinsa inni í í- búðinni fyrirhafnarlaust. Á þeim eru sérstakar öryggislæs- ingar til að koma í veg fyrir slys. Áætlað er að gluggarnir eftir íslenzkum staðli geti orð- ið 25% ódýrari en venjulegir gluggar. Þetta byggist á því að fjöldaframleiðsla náist. Af- greiðslu frestur á gluggum er- lendis er víða 6—7 vikur en hjá Völundi er hann allt niður í sex vikur eins og á hurðun- um. Auk þessarar framleiðslu, sem getið hefur verið, smíðar Völundur og selur útihurðir, bílskúrshurðir og verksmiðju- hurðir. FV 9 1976 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.