Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 77
J.P. innréttingar Smíða um 300 innréttingar á ári ■ nær eingöngu stöðluð smíði Jón Pétursson við eitt af sýningareldhúsunum, sem komið hefur verið upp. J.P. innréttingar var fyrsta fyrirtækið, sem flutti inn í Skeifuna. Það var árið I!)65, scm fyrirtækið byrjaði í kjall- arahúsnæði við Skeifuna 7, og var bar starfað við almenna innréttingasmíði í eitt og hálft ár, uns starfsemin flutti einnig upp á fyrstu hæðina. Nú starfa J.P. innréttingar í 2200 m- liús- næði, en stærstur hluti jiess húsnæðis er trésmíðaverkstæð- ið, sem lokið var við að ganga frá í árslok 1974. Jón Pétursson, sem stofnaði fyrirtækið árið 1962 sagðist vera mjög ánægður í Skeifunni. Þó nokkrar verslanir hafa sprottið upp í hverfinu og sagði Jón að nú væri Skeifan bæði mikið iðnaðar- og verslunar- hverfi, sem ætti mikla framtíð fyrir sér. UM 260 ELDHÚSINNRÉTT INGAR SMÍÐAÐAR Á SÍÐASTA ÁRI í J.P. innréttingum eru smíð- aðar eldhúsinnréttingar, fata- skápar, baðskápar, sólbekkir og innihurðir, en einnig er mikið um ýmis konar sérsmíði. Með bættum húsnæðiskosti var farið út í að smíða staðl- aðar eldhúsinnréttingar og fata- skápa, og sagði Jón að á síð- asta ári hefðu verið smíðaðar milli 260-70 eldhúsinnréttingar og 200-300 fataskápar. Við smíðina starfa 30 menn, en 4 eru á skrifstofunni. Stöðluðu eldhúsinnrétting- arnar eru til bæði með slétt- um hurðum og 6 gerðir af rammahurðum eru fáanlegar. Vinsælustu viðartegundirnar hafa verið hnota og lituð eik, en einnig er smíðað úr 5 öðrum viðai'tegundum, að sögn Jóns. Kostirnir við staðlað J.P. eldhús eru m. a. þeir, að hægt er að koma einingum hagan- lega fyrir hvort heldur sem er í nýju eða gömlu húsnæði. Óteljandi möguleikar eru fyrir hendi og t. d. má fá mjög skemmtilegar eldhúsinnrétting- ar í gömlum stíl frá mismun- andi tímabilum. Fataskáparnir eru einnig staðlaðir, en einnig hefur ver- ið mikið um sérsmíðaða skápa. Fataskáparnir eru ýmist keypt- ir málaðir eða í ýmsum viðar- tegundum. IIELMINGUR ELDHÚSINN- RÉTTINGANNA FER ÚT Á LAND Jón Pétursson teiknar inn- réttingarnar sjálfur, og nú hef- ur hann verið að teikna tvær nýjar gerðir af eldhúsinnrétt- ingum, sem fyrirhugað er að smíða. Sagðist Jón reyna að breyta um eldhúsinnréttingar á hverju ári til þess að fram- leiðslan væri ekki of einhæf. Sagði hann, að nauðsynlegt væri að koma með eitthvað nýtt til þess að staðna ekki. Verðið hefur verið mjög hag- stætt á innróttingunum og hef- ur það ekkert hækkað í heilt ár. Sagði Jón það vera vegna þess, að farið var út í staðlaða smíði og sömuleiðis væri hann með nýjar sjálfvirkar vélar. Eini útsölustaðurinn á eld- húsinnréttingunum og öðrum framleiðsluvörum fyrirtækisins hefur verið í Skeifunni 7, en nú hefur verið ákveðið að opna útsölustaði á þremur stöðum úti á landi, í Keflavík, í Vest- mannaeyjum og á Akureyri. Aðeins er eftir að finna um- boðsmenn, sem gætu tekið að sér söluna. Sagði Jón að þetta væri nauðsynleg tiihögun, þar sem rúmlega helmingur eld- húsinnréttinganna, sem smiðað- ar eru, fara til kaupenda úti á landi. FV 9 1976 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.