Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 85

Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 85
AUU'IjÝSING framleiðslunnai- hér á landi er íslenzkt og er frá ullarverk- smiðjunni Gefjun á Akureyri sem framleiðir sérstaklega val- in efni fyrir fataframleiðslu hjá Kannabæ. Samvinnan milli fytjrtækjanna hefur þróast í ingunni ÍSLENZK FÖT/76 sáu En ráð eru undir hverju rifi, gegnum árin enda er íslenzkt hráefni talið betra en þau er- lendu. Hönnuður hjá tískuverslun unga fólksins er Colin Porter, sem er flestum íslendingum kunnui', enda hefur hann starf- að í nokkur ár hér á Jandi. Þar að auki munu tveir nýir hönn- uðir koma fram á sviðið á næstunni og verður gaman að fylgjast með framtaki þeirra fyrir íslenzkan fataiðnað. Kvaðst hann ekki geta gert neinn mun á milli þessarar kynslóðar og þeirrar sem yngri væri að árum, enda er sam- keppnin svo mikil hjá báðum þessum hópum að íhaldsemi í klæðaburði verður ekki vart. Allir vilja vera ungir sem lengst, sagði Guðlaugur, og við tókum undir þessa staðhæfingu hans og óskuðum honum heilla Við spurðum Guðlaug Berg- mann, forstjóra, að því í lokin, hvernig honum tækist að fá 35 ára kynslóðina til þess að klæð- ast nýtískulegum fötum. í framtíðinni. Iðnaðardeild SÍS: Nýjar hugmyndir nýtízku- leg framleiðsla — Á sýningunni „íslenzk föt 76“ lagði iðnaðardeild Sam- bands íslcnzkra samvinnufé- laga áhcrzlu á að kynna sýn- ingargestunt þá mörgu mögu- leika sem íslenzk hráefni hafa upp á að bjóða, ef rétt er að farið, sagði aðstoðarfrkvst. Hans Kr. Árnason. Sýningarbásar iðnaðardeild- arinnar voru nýstárlegir og hafa Þröstur Magnússon, teikn- ari, ásamt ímynd, i orðsins fyllstu merkingu sýnt hæfni sína og eiga mikið lof skilið. í fyrsta básnum gaf á að líta stóra ljósapílu sem skipti sí- fellt um lit og þegar inn í bás- inn var gengið gátu gestirnir fylgst með litskyggnum af peysum, en iðnaðardeild Sam- bandsins hefur hafið fram- leiðslu á nýjum gerðum af peysum úr íslenzkri ull. Þessi vara ætti að geta opnað nýja markaðsmöguleika erlendis og verður spennandi að fylgjast með hæfni vörunnar þegar á líður. NÝTÍSKULEGAR PEYSUR Eins og meðfylgjandi myndir sýna eru treyjurnar mjög ný- tískulega sniðnar og kannski framúrstefnukenndar, en á hinn bóginn gæti verið um að ræða nýjustu tískuvöru heims- þekkts fataframleiðanda. Ekki er að efa að þessar íslenzku prjónatreyjur eiga eftir að verða vinsælar hjá ungu kyn- slóðinni hér heima og annars staðar. Hugmyndabankinn er eins og nafnið ber með sér ætíð á hnotskógi eftir nýjum og gagn- legum hugmyndum og í þessu tilfelli er upprunaleg hugmynd og hönnun lögð í hendurnar á frönskum aðila, sem að mati sýningargesta hefur lagt nýjan hornstein fyrir vinnsluhæfni íslenzks hráefnis. SMEKKLEGAR OG HLÝJAR VETRARFLÍKUR Frá fataverksmiðjunni Heklu voru kven- og karlmannakáp- ur ásamt jökkum til sýnis, sem drógu athygli sýningargesta ó- spart að sér. Kvenkápurnar voru prýddar kraga úr þvotta- bjarnarskinni og fyrir herrana var kraginn út ítölsku Toscana- lambi og bisam. Báðar kápurn- ar eru úr islenzku skinni með fóðri úr íslenzkri gæru. Verð á kápunum er ekki ákveðið, en þær verða dýrar, vegna þess hve gæði hráefnisins eru mikil. Þeir sem hyggjast kaupa slíka FV 9 1976 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.