Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Page 86

Frjáls verslun - 01.09.1976, Page 86
AUGLÝSING sölu. Þá eru einnig framleiddir hinir vinsælu hrágúmmí barna- skór, eða svokallaðir tramps. Iðnaðardeild SÍS mun stuðla að því í framtíðinni að sérhæf- ing á karlmannaskóm eigi sór stað og er nú þegar farið að kanna þetta nánar. FRAMLEIÐA FATNAÐ í 13 VERKSMIÐJUM VÍÐA UM LAND í þriðja bás iðnaðardeildar- innar var sýningargestum gef- inn kostur á að sjá hinar mörgu gerðir kvenfatnaðar sem allur rekur sína sögu til Hugmynda- bankans á Akureyri. Fatnaður- inn er úr ull og prjónavoð frá ullarverksmiðjunni Gefjun og fataverksmiðjunni Heklu. Framleiðslan fer síðan fram í verksmiðjum víða um landið, sem framleiða ákveðið magn af hverri flík eftir þörfum. Sam- bandið er útflutningsaðili. Hönnuður er Þorsteinn Guinn- arsson á Akureyri, en hann Mokkakápur. vetrarflík fjárfesta í smekk- legri og hlýrri vetrarflík sem endist í mörg ár. Skinn- og loð- húfur voru einnig sýndar og getur hver og einn eftir eigin smekk valið sér höfuðfat við skinnkápuna. Þarna voru einnig á boðstól- um samfestingar, buxnadragt- ir, jakkar og pils úr léttum denimefnum og má nefna sem dæmi að samfestingurinn kost- ar kr. 3.300 á heildsöluverði sem er mjög sanngjarnt verð. KVEN- OG KARLMANNA- LEÐURSTÍGVÉL FRÁ IÐUNNI Skór frá skóverksmiðjunni Iðunn voru til sýnis í næsta sýningarbás iðnaðardeildarinn- ar og var þessi bás ekki síður líflega hannaður af Þresti Magnússyni, enda var þar margt um manninn strax fyrsta dag sýningarinnar. Verksmiðj- an framleiðir eftirspurnarverð- ar vörur eins og t.d. kven- og karlmannaleðurstígvél, sem eru mjög vinsæl í dag. Stígvél- in kosta frá kr. 6.200 í heild- Léttur fatnaður úr dcnim og baðmullarefnum. M 86 FV 9 1976

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.