Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Síða 86

Frjáls verslun - 01.09.1976, Síða 86
AUGLÝSING sölu. Þá eru einnig framleiddir hinir vinsælu hrágúmmí barna- skór, eða svokallaðir tramps. Iðnaðardeild SÍS mun stuðla að því í framtíðinni að sérhæf- ing á karlmannaskóm eigi sór stað og er nú þegar farið að kanna þetta nánar. FRAMLEIÐA FATNAÐ í 13 VERKSMIÐJUM VÍÐA UM LAND í þriðja bás iðnaðardeildar- innar var sýningargestum gef- inn kostur á að sjá hinar mörgu gerðir kvenfatnaðar sem allur rekur sína sögu til Hugmynda- bankans á Akureyri. Fatnaður- inn er úr ull og prjónavoð frá ullarverksmiðjunni Gefjun og fataverksmiðjunni Heklu. Framleiðslan fer síðan fram í verksmiðjum víða um landið, sem framleiða ákveðið magn af hverri flík eftir þörfum. Sam- bandið er útflutningsaðili. Hönnuður er Þorsteinn Guinn- arsson á Akureyri, en hann Mokkakápur. vetrarflík fjárfesta í smekk- legri og hlýrri vetrarflík sem endist í mörg ár. Skinn- og loð- húfur voru einnig sýndar og getur hver og einn eftir eigin smekk valið sér höfuðfat við skinnkápuna. Þarna voru einnig á boðstól- um samfestingar, buxnadragt- ir, jakkar og pils úr léttum denimefnum og má nefna sem dæmi að samfestingurinn kost- ar kr. 3.300 á heildsöluverði sem er mjög sanngjarnt verð. KVEN- OG KARLMANNA- LEÐURSTÍGVÉL FRÁ IÐUNNI Skór frá skóverksmiðjunni Iðunn voru til sýnis í næsta sýningarbás iðnaðardeildarinn- ar og var þessi bás ekki síður líflega hannaður af Þresti Magnússyni, enda var þar margt um manninn strax fyrsta dag sýningarinnar. Verksmiðj- an framleiðir eftirspurnarverð- ar vörur eins og t.d. kven- og karlmannaleðurstígvél, sem eru mjög vinsæl í dag. Stígvél- in kosta frá kr. 6.200 í heild- Léttur fatnaður úr dcnim og baðmullarefnum. M 86 FV 9 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.