Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Page 88

Frjáls verslun - 01.09.1976, Page 88
AUGLÝSING sú, sagði Ásgeir, að bílsæta- áklæði væru orðin mjög vinsæl vegna þess, að um náttúrulega vöru er að ræða. Skinnið ein- angrar, það andar í gegnum sig og í hita svitna ökumaður eða farþegi ekki. í kulda líður öku- manni mjög vel vegna þess að einangrunin er mikil og er því mjög þægilegt jafnt í hita sem í kulda að setjast í bílsæti áklæddu þessu efni. Teppin sem kynnt voru, eru einnig ný framleiðsluvara og verður einnig reynt að opna nýja markaði erlendis. Fyrrgreind teppi eru úr ís- lenzkri gæru og eru á boðstól- um í náttúrulegum litum, einn- ig sérstaklega lituð. Verð á teppunum er hagstætt, eða kr. 12.000 í stærðinni 24 ferfet, eða fjórar gærur í stærðinni 2.11 m2. Svo eru teppi þessi einnig fáanleg í stærðunum, %xl m, og 35x70 cm. Þá er einnig mögulegt að fá hringlöguð teppi 70 cm í þvermál. Lamba- skinns- kápurnar eru smekklegar og mjög hlýjar. Má nota þessi teppi á marga vegu. T.d. má klæða og ein- angra um leið heilan vegg, eða veggi, ef einhver vill innrétta híbýli eða skrifstofur á ein- staklingsbundin hátt, en slík veggprýði þjónar einnig því hlutverki að einangra hljóð og tilvalið fyrir skrifstofur stjórnr enda, eða fundarherbergi og ekki væri úr vegi að prýðagólf- in þessum teppum. Möguleikar teppanna eru því margir. Veit- ir sútunarverksmiðja Sláturfé- lags Suðurlands allar nánari upplýsingar um fyrrgreindar vörur í síma 31250-51, Reykja- vík. Hafið þér kynnt yður þjónustu Búnaðarbankans? Varanleg innlánsviðskipti opna Iciðina til lánsviðskipta. SPARI-INNLÁN VELTI-INNLÁN GÍRÓ-ÞJÓNUSTU LAUN AREIKNIN GA INNHEIMTUR víxla og verðbréfa l.antlsins “i'óður - yðar liroður BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Aðalbanki, Austurstræti 5, sími 21200. Afgreiðslutími: 9:30-15:30. • ÚTLÁN GEYMSLUHÓLF NÆTURHÓLF SPARIBAUKA G J AFATÉKK A ásamt kortum Útibú í Reykjavík: Laugavegi 120, afgr.tími: 9:30-15:30 og 17-18:30. Laugavegi 3 — Vesturgötu 52 — Suðurlandsbraut 2 og Bændahöll við Hagatorg, afgr.tími: 13-18:30. Afgreiðslustaðir utan Reykjavíkur: Mosfellssveit — Stykkishólmi — Búðardal — Hólmavík — Blönduósi — Sauðárkróki — Hofsósi — Akureyri — Egilsstöðum — Reyðarfirði — Kirkjubæjarklaustri — Vík í Mýrdal — Flúðum — Laugarvatni — Hellu — Hveragerði — Garðabæ. A 88 FV 9 1976

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.