Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 88

Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 88
AUGLÝSING sú, sagði Ásgeir, að bílsæta- áklæði væru orðin mjög vinsæl vegna þess, að um náttúrulega vöru er að ræða. Skinnið ein- angrar, það andar í gegnum sig og í hita svitna ökumaður eða farþegi ekki. í kulda líður öku- manni mjög vel vegna þess að einangrunin er mikil og er því mjög þægilegt jafnt í hita sem í kulda að setjast í bílsæti áklæddu þessu efni. Teppin sem kynnt voru, eru einnig ný framleiðsluvara og verður einnig reynt að opna nýja markaði erlendis. Fyrrgreind teppi eru úr ís- lenzkri gæru og eru á boðstól- um í náttúrulegum litum, einn- ig sérstaklega lituð. Verð á teppunum er hagstætt, eða kr. 12.000 í stærðinni 24 ferfet, eða fjórar gærur í stærðinni 2.11 m2. Svo eru teppi þessi einnig fáanleg í stærðunum, %xl m, og 35x70 cm. Þá er einnig mögulegt að fá hringlöguð teppi 70 cm í þvermál. Lamba- skinns- kápurnar eru smekklegar og mjög hlýjar. Má nota þessi teppi á marga vegu. T.d. má klæða og ein- angra um leið heilan vegg, eða veggi, ef einhver vill innrétta híbýli eða skrifstofur á ein- staklingsbundin hátt, en slík veggprýði þjónar einnig því hlutverki að einangra hljóð og tilvalið fyrir skrifstofur stjórnr enda, eða fundarherbergi og ekki væri úr vegi að prýðagólf- in þessum teppum. Möguleikar teppanna eru því margir. Veit- ir sútunarverksmiðja Sláturfé- lags Suðurlands allar nánari upplýsingar um fyrrgreindar vörur í síma 31250-51, Reykja- vík. Hafið þér kynnt yður þjónustu Búnaðarbankans? Varanleg innlánsviðskipti opna Iciðina til lánsviðskipta. SPARI-INNLÁN VELTI-INNLÁN GÍRÓ-ÞJÓNUSTU LAUN AREIKNIN GA INNHEIMTUR víxla og verðbréfa l.antlsins “i'óður - yðar liroður BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Aðalbanki, Austurstræti 5, sími 21200. Afgreiðslutími: 9:30-15:30. • ÚTLÁN GEYMSLUHÓLF NÆTURHÓLF SPARIBAUKA G J AFATÉKK A ásamt kortum Útibú í Reykjavík: Laugavegi 120, afgr.tími: 9:30-15:30 og 17-18:30. Laugavegi 3 — Vesturgötu 52 — Suðurlandsbraut 2 og Bændahöll við Hagatorg, afgr.tími: 13-18:30. Afgreiðslustaðir utan Reykjavíkur: Mosfellssveit — Stykkishólmi — Búðardal — Hólmavík — Blönduósi — Sauðárkróki — Hofsósi — Akureyri — Egilsstöðum — Reyðarfirði — Kirkjubæjarklaustri — Vík í Mýrdal — Flúðum — Laugarvatni — Hellu — Hveragerði — Garðabæ. A 88 FV 9 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.