Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 96

Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 96
Ilm heima 05 geima Samtal heyrt í undirdjúp- unum milli tveggja hvala: — Heyrðu, hvaða dama var þetta, sem ég sá þig með í gær? — Það var ekkert til að tala um. Þetta var kafbátur, sem átti leið framhjá. Skrifstofustjórinn tók nýju vélritunardömuna tali og sagði afar varfærnislega: — Heyrðu væna. Þú ert ekki loðin á bringunni, er það? — Nei, af hverju hélztu það? — Þá hef ég á tiifinning- unni að kjóllinn þinn, sé aðeins of stuttur. — Jæja, nú er ég húinn að tala við líftryggingarfélagið. Þú getur treyst því að ég sé vel um þig. Ef eitthvað voðalegt kemur fyrir mig færðu trygg- inguna borgaða út og svo líf- eyrisgreiðslur einu sinni í mánuði. — En ef það skeður nú ekk- ert, hvað þá? Gamalkunnar aðstæður: Hávaði fyrir utan, dyr opn- aðar. — Guð, það er maðurinn minn að koma heim. Flýttu þér út um gluggann. — Já, en við erum á 13 hæð. — Hér er hvorki staður né stund til að vera hjátrúarfull- ur. í fataverzluninni; nánar til- tekið x kvenfatadeildinni: — Hvað er það fyrir yður? — Mig vantar gjöf handa konunni. — Viljið þér kannski líta á falleg, spcnnandi nærföt? — Já, takk, það væri gam- an. En gjöfina lianda konunni fyrst. — Hreint svindl hjá þessum sjáanda.Égvar á leiðinni áfund til hans i gær en sneri við áð- ur en ég var búinn að fleygja peningum í hann. — Hvað kom til? — Þegar ég bankaði upp á hjá honum hrópaði hann: Hver er þar? — Hefurðu einhver meðmæli fengið hjá fyrrverandi vinnu- veitanda þínum? spurði for- stjórinn umsækjandann um gjaldkerastöðuna. — Já, hann mælti með því að ég fengi mér aðra vinnu hið snarasta. Heræfingarnar voru í fullum gangi. — Farið í skjól, hrópaði liðsforinginn. Óvinaflugvél náigast okkur á lágflugi. — Hér er albczta útsýnið frá hótclinu. 96 FV 9 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.