Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Síða 25

Frjáls verslun - 01.10.1976, Síða 25
Flavor, Nutrition And Variety In Iceland’s Finest Fillets Samband of lceland íslenzk fiskflök hafa komizt í hæsta verðflokk á Bandaríkja- markaði og skákað þar framleiöslu annarra fiskveiðiþjóða við N- Atlantshaf. af erlendum lánum eða geyma það. § Til skiptanna Þegar semja á um skiptingu þjóðarteknanna er einatt talað um að það sem til skiptanna sé til viðbótar hljóti að samsvara aukningu framleiðni (og er þá litið á meðaltöl fyrir þjóðfélag- ið í heild). Orðalagið gæti verið nákvæmara, því að fram- leiðni vísar yfirleitt til fram- leiðslumagns á vinnueiningu (eða aðra einingu), en ekki verðmætis. Við stöðugt verðlag er staðhæfingin rétt, miðað við að jafnvægi hafi ríkt í þjóðar- búskapnum í upphafi. En verð- hækkun útflutningsframleiðsl- unnar hlýtur einnig eitthvað að hafa að segja. Sjálf verðhækk- unin getur annars vegar verið orðin til á erlendum markaði eða stafað af gengislækkun ís- lensku krónunnar. í báðum til- vikum verður afleiðingin verð- bólga ef öllu er úthlutað, en sá reginmunur er þó á að i fyrra tilvikinu er unnt að út- deila meiri verðmætum til allra en áður, en í því síðara er verið að flytja tekjur frá hinum almenna neytanda til útflutningsframleiðslunnar. Skipting tekna innan sjávarút- vegs fer siðan fram eftir al- kunnum leiðum í verðlags- nefnd og yfirnefnd annars veg- ar og í beinum samningum milli sjómanna og útgerðar- manna ’hins vegar. Einmitt um þessar mundir er mikið auglýst eftir níu millj- arða teknaaukningu í sjávarút- vegi sem tapast hafi á leiðinni og ýmsir hafa gefið sig fram til að vísa til vegar í því sam- bandi. • Ekki öll sagan sögð Það sem hér hefur verið rak- ið er í sjálfu sér afar hvers- dagslegt. Á ba'k við þá strauma sem minnst hefur verið á dylj- ast hins vegar margs konar til- færslur. Lán eru veitt til mun lengri tíma en afskriftum nem- ur, vaxtakjör eru hagstæð, van- skilaskuldum er öðru hvoru breytt í löng lán, unnt er að selja fullafskrifað skip skatt- frjálst eftir 5—6 ár o.fl. Að sumu leyti má líta á það fjár- magn sem þannig losnar sem rekstrarfé útgerðarinnar, en eðlilegra væri að leysa þá fjár- þörf eftir öðrum leiðum. Á sama tíma hefur verið haldið uppi flóknu tollakerfi til þess að útdeila þeim gjaldeyri sem útflutningsframleiðslan og þá aðallega sjávarútvegur hef- ur skilað í þjóðarbúið og til að vernda iðnaðinn í sumum til- vikum. Þetta hefur verið gert vegna þess að kjarabætur hafa í miklu rífcara mæli átt upptök sín í framleiðsluaukningu í sjávarútvegi og verðhækkun- um erlendis á afurðum hans en í vernduðum iðnaði. Þess vegna er ógerningur að segja til um, og mér er ókunnugt u.m að það dæmi hafi nokkurn tíma verið gert upp, hvort vegi þyngra á metunum fyrirgreiðsla við sjáv- arútveg til eflingar hans eða aðgerðir til að stemma stigu við að hann dragi til sín miklu meira vinnuafl þegar best gengur, FV 10 1976 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.