Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Page 54

Frjáls verslun - 01.10.1976, Page 54
Færeyjar Markaður fyrir þig? Þegar islendingar leita sér aö markaöi erlendis fyrir framleiösluvörur sinar, yfirsést þeim gjarnan einn markaður, þrátt fyrir nálaegö hans og skyldleika - þaö eru Færeyjar. Það er ef til vill smæö færeyska markaðarins, sem veldur þvi aö hann gleymist svo oft, og satt er þaö stærri markaðir finnast - en stærðin segir ekki allt, söluárangur ræóst ekki alltaf af stærö mark- aöarins. Markaöur af viðráöanlegri stærö, er það sem flest íslensk framleióslu- fyrirtæki hefur vantaö - og þaö aö færeyski markaðurinn skuli ekki vera stærri er einn af kostum hans- þaö gerir seljendum auöveldar með aö nálgast hann, meö litlum tilkostnaöi. í Færeyjum býr 43 þúsund manna dugmikil þjóö, lífskjör eru þar góö, laun há og kaupgeta mikil. Sögulegur bakgrunnur færeyinga og íslendinga er hinn sami, og margt er skylt meö þjóöunum, tengsl á mörgum sviöum mjög náin og tungu- málaerfiöleikar ekki teljandi í samskiptum þjóöanna. Þessir þættir skipta miklu máli þegar á reynir - og oft hefur sannast frændsemi færeyinga og jákvæö afstaða í okkar garö og þess sem islenskt er. Að stunda sölustarfsemi viö slíkar aðstæður sem okkar bjóðast í Færeyjum, er í rauninni einstakt tækifæri - og þegar allt kemur til alls, þá eru Færeyjar ekki svo lítill markaöur, íbúafjöldi Færeyja er sá sami og íbúafjöldi Akureyrar - Kópavogs - Hafnarfjarðar og Keflavíkur til samans. Og hyaöa islenskur framleiðandi eöa seljandi myndi vilja vera án viðskipta viö íbúa þessara staða. Nokkur islensk fyrirtæki hafa náð góöum söluárangri í Færeyjum, og sýnt þannig aö þeir markaösmöguleikar sem kunna aö bjóöast í Færeyjum eru sannarlega þess viröi aö þeir séu athugaöir. Hvernig væri að kanna máliö? í vetur munum við fljúga tvisvar í viku um Egilsstaöi til Færeyja, á fimmtudögum og sunnudögum. Viö höfum náö hagstæöum samningum- viö Hótel Hafnía um gistingu, og getum þannig boöiö lægra verö, þeim sem kaupa saman flugfar og gistingu í 3 nætur. Fjölgun Færeyjaferöa okkar í vetur gera. íslendingum kleift að auka samskiptin viö færeyinga á öllum svióum. Til þess er leikurinn geröur. ■% . AKUREYRJ eeiLSSTAÐlR 'KLSr °S20 REYKJAVIK# • VESTMANNAEYJAR Fá^oLsAC L0FTLEIBm Wn. fUjg ÞÓRSHÖFN VOC-AR.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.