Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Page 77

Frjáls verslun - 01.10.1976, Page 77
Vindlaframleiðsla: Ný gerð Hofnar-smá- vindla á markaðinn — framleiddir úr fyrir svo til öll ökutæki. Einn- ig er stór 'hluti sölunnar þurrkublöð, rafgeymar, kúpl- ingar, ljósabúnaður og vara- hlutir í rafkerfi. Þá eru fyll- ingarefni fyrir boddýviðgerðir nokkuð stór liður í sölunni svo og viðgerðarlökk í „spray brúsum“. NÝ SÉRPÖNTUNARDEILD Matthías sagði að nú væri verið að koma á sérpöntunar- deild við fyrirtækið sem er þýðingarmikill hður til að auka þjónustuna við viðskiptavinina. Ef varahlutir eru ekki fáanleg- ir á landinu er hægt að sér- panta þá og fá afgreiðslu er- lendis oft innian 10—15 daga frá pöntun. Matthías kvað möguleika á að panta svo til alla varahluti í fólks- og vöru- bíla, traktora og vinnuvélar. Einnig ýmiskonar verkfæri og tæki t.d. bretti, stuðara, vélar- hlífar og álíka vörur sem Bíla- naust hefur ekki legið með á lager. Sala út á land er einnig stór liður í starfseminni eru þá seldir vara- og aukahlutir bæði til endursöluaðila út um allt land og einnig gegn póstkröfu til ýmissa bifreiðaeigenda. Nú er verið að hefja sölu á norskum mótorhiturum, eru þeir ætlaðir til að halda vél- inni heitri með því að hita upp vatnskerfið. Þetta er sérlega hentugt, þegar frost er mikið og ræsing véla því erfið, að sögn Matthíasar. Hægt er að fá klukkurofa við mótorhitarana, sem stilla má þannig að hann fari í gang hæfilega löngu áður en bíllinn er ræstur á morgn- ana og auðveldar það því gang- setninguna. Matthías giskaði á að nú væru yfir 20 fyrirtæki, bæði bílaumboð og varahlutaversl- anir í Reykjavík, sem seldu varahluti í bíla og sagði hann að samkeppnin væri nokkuð hörð í þessari grein. Hann taldi að varahlutir væru alls ekki dýrari hér á landi en annars staðar í Evrópu. Hjá Bílanaust starfa um 20 manns, en 8—10 þeirra vinna við afgreiðslu í versluninni. Hofnar vindlaverksmiðjan í Hollandi hefur nú hafið fram- leiðslu á nýrri gerð smávindla, sem hlotið hafa nafnið WILDE SPRIET, og eru þessir vindlar nú komnir á markaðinn hér. Hofnar WILDE SPRIET vindlarnir eru nýstárlegir í út- liti, með villtan og óskorinn enda, framleiddir úr 100% lauftóbaki, en Hofnar verk- smiðjan hefur lagt ríka áherslu á að framleiða alla vindlana úr hreinu lauftóbaki, sem flutt er inn til Hollands frá Indónesíu, Kamerún, Brasilíu og Kúbu. Seljendur hafa í huga, að nýju WILDE SPRIET vindlarn- ir höfði sérstaklega til ungu kynslóðarinnar, en innflytjandi þeirra er J.P. Guðjónsson hf. í Reykjavík. Hofnar vindlar eru seldir til um 30 landa, aðallega í Evrópu, en helstu viðskiptavinirnir eru Norðurlöndin öll, England, ír- land, V- og A-Þýskaland, Sviss og Frakkland. Hofnar vindlar hafa verið á markaði hér í mörg ár, en kunnasti smávindillinn frá 100% lauftóbaki Hofnar hér á landi er Hofnar ,,Puck“, en aðrar tegundir sem eru þekktar hér eru m.a. Hofnar „Half-time“ og „Am- bassador". Alls eru framleidd yfir 20 tegundarnöfn hjá Hofn- ar verksmiðjunni. Samkvæmt skýrslu ÁTVR er Hofnar „Puck“ vindillinn mest seldur af hollenskum smávindl- um hér, en aftur á móti í þriðja sæti yfir mest seldu smávindla hér á landi. Hofnar fyrirtækið er eitt elsta í sinni grein í Hollandi, og eru þar einungis framleiddir vindlar. Þegar það hóf starf- semi sína var vindlaframleiðsla aðeins heimilisiðnaður í Hol- landi, en nokkrir vindlagerða- menn unnu við þetta heima við fyrir hina ýmsu kaupmenn. Upphaflega voru vindlar ein- ungis framleiddir í höndunum, en fyrsta vindlagerðarvélin hjá Hofnar var tekin í notkun upp úr 1930. Nú hefur Hofnar verk- smiðjan yfir að ráða fullkomn- ustu vindlagerðarvélum, sem framleiða vindla að öllu leyti í einni lotu. Nú starfa um 650 manns að framleiðslunni hjá Hofnar. Nýju vindlarnir eru með óskorinn cnda. FV 10 1976 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.