Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Síða 88

Frjáls verslun - 01.10.1976, Síða 88
AUGLÝSING HEKLA HF.: - AUDI 80 - Yfirbygging er með „öryggisskel” Senn kemur á markaðinn bíll frá Audi NSU verksmiðj- unum í Þýskalandi, sem kall- aður er Audi 80. Höfuðkostir Audi 80 fyrir íslenska þjóðvegi eru í framhjóladrifi ásamt mjög hagstæðri þungadreifingu á aftur- og framás, sem veldur því, að bíllinn liggur sér- staklega vel á bugðóttum mal- arvegum og í hálku. Sömuleið- is gerir tannstangarstýrið það að' verkum, að bíllinn er mjög rásfastur á ójöfnum vegum, en þó léttur í stýri. Umboðsfyrir- tæki Audi verksmiðjanna hér er Hekla hf., Laugavegi 170— 172. Audi 80 er rúmgóður 5 manna bíll, framhjóladrifinn með fjögurra strokka vatns- kældri vél, sem er sambyggð gírkassa og drifi. Slagrúmtak vélarinnar er 1600 cm3, þrýstihlutfall 8,2:1 og afköstin eru 75 hö við 5600 sn/mín, sem þýðir að bíllinn nær 100 km hraða miðað við klst. á aðeins 13 sekúndum. Bensíneyðslan er 8,3 lítrar á 100 km miðað við D.I.N.-staðal. Gírkassi er alsamhæfður og hefur fjögur hraðastig áfram. Tannstangarstýri er í bílnum og jafnvægisstangir að ofan og framan. Gormafjöðrun er á öllum hjólum með skáspyrn- um. Diskahemlar eru að fram- an og öryggisbúnaðar á hemla- kerfi. Yfirbygging er með „örygg- isskel“, þannig að við árekstur á fram- eða afturenda lætur yfirbyggingin undan allt að farþegarýminu, sem er sérstak- lega styrkt. Aflmeiri vél er einnig fáanleg. Vegna sérstaklega hannaðr- ar yfirbyggingar er viðmóts- staða með því alminnsta sem þekkist hjá venjulegum fólks- bílum og það, ásamt afar hag- stæðu hlutfalli milli þunga bílsins og orku leiðir til bensín- eyðslu sem er ótrúlega lág. Stjórntækjum og sætabúnaði er þannig fyrirkomið að segja má að bílstjórinn sé í algjörri hvíldarstöðu undir stýri. Miðað við að endurnýja þurfi allt útblásturskerfi bíls- ins sem eru 3 hljóðkútar ásamt rörum má gera ráð fyrir ca. 30.000 kr. og er þá vinna með- talin. Fyrstu bílarnir af gerðinni Audi 80 munu koma til lands- ins bráðlega. Hinsvegar hafa þeir verið á markaðnum er- lendis og njóta hvarvetna mik- illa og vaxandi vinsælda. Að sjálfsögðu eru varahlutir ekki fyrir hendi meðan engir bílar af tegundinni eru í land- inu, en Hekla hf. hefur, sem bifreiðainnflytjandi, ávallt lagt höfuðáherslu á varahlutaþjón- ustu og mun að sjálfsögðu halda þeirri stefnu. Bíllinn er fyrst og fremst fjölskyldubíll, sem er mjög lip- 84 FV 10 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.