Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 90
----------------------------- AUGLÝSING HAFRAFELL HF.: - PEUGEOT 504 - Þekktur og viðurkenndur hér á landi „Það fer alveg eftir því, hve natinn eigandinn er við bif- reiðina, hve lengi hún endist“, sagði Sigurþór Margeirsson, framkvæmdastjóri hjá fyr- irtækinu Hafrafell hf., þegar hann var spurður að því hve lengi hann teldi að íslendingar ættu að eiga bíl hér á landi til þess að tapa ekki á viðskiptun- um. Fyrirtækið Hafrafell hf. hef- ur umboð fyrir Peugeot bifreið- ar hér á landi og hefur Peugeot 504 gerðin verið keypt af ís- lendingum s.l. 4—5 ár og er orðin nokkuð þekkt hérlendis. Við báðum um nánari lýs- ingu á bílnum og sagði Sigur- þór okkur að aðalkostir Peu- geot 504 væru m.a. hve hár hann er frá vegi og bifreiðin væri mjög hljóðlát í akstri. Peugeot er með 98 hestafla vél, og geta væntanlegir við- skiptamenn valið bíl með bens- ín- eða dieselvél. Bifreiðin er afturhjóladrifin, hefur sjálf- stýrða fjöðrun á öllum hjólum, fjóra samhæfða gíra og svoköll- uð „Halogen“ ljós að framan. Peugeot 504 er einnig hægt að fá sjálfskipta. Gerðin 504 er fjölskyldubíll og er lengd bíls- ins 4.49 m og breiddin 1.69 m og er þar af leiðandi einnig við- ráðanlegur borgarbíll. Peugeot 504 er til í ellefu litum, þ.e.a.s. tveimur ljósum, tveimur græn- um og tveimur bláum litum. Auk þess í rauðum, appelsínu- gulum og svörtum litum. Við gáfum okkur þá for- sendu að pústkerfi bílsins bil- aði og spurðum hvað það mundi kosta að gera við það á verkstæði umboðsins. Fengum við þær upplýsingar að púst- kerfið kostaði frá 11.000-16.000 krónur fyrir gerðina 504 og við- gerðin mundi kosta um það bil kr. 3.800 miðað við að unnið væri við bifreiðina í tvo til tvo og hálfan tíma. Sigurþór Mar- geirsson, framkvæmdastjóri tók fram í þessu sambandi að allir varahlutir í Peugeot bif- reiðar væru mjög ódýrir. Peugeot 504 eyðir 10 lítrum á 100 km, miðað við góðar að- stæður. Hjá umboðinu Hafrafell hf. eru ávallt fyrir hendi þeir vara- hlutir sem á þarf að halda. Verðið á Peugeot 504 er frá kr. 2.2 milljónum, miðað við verðlag í dag. Er væntanlegum viðskipta- mönnum bent á að hafa sam- band við Peugeot umboðið, Grettisgötu 21, sima 23511 og biðja um nánari upplýsingar varðandi afgreiðslufrest og greiðsluskilmála. 86 FV 10 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.