Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Page 101

Frjáls verslun - 01.10.1976, Page 101
— Er stöðug rigning hér á þess'u landi?, spurði útlendi ferðamaðurinn leiðsögumann sinn sunnanlands í sumar. — Nei, ekki á veturna. Þá snjóar. Á uppboðinu. Uppboðshaidarinn: Það er maður hérna í salnum, sem hef- ur tapað grárri skjalatösku með 1200 þúsund krónum í. Hann býður 50 þúsund krónur í fundarlaun. Rödd í salnum: Ég býð 55 þúsund. Sonurinn við föður sinn: — Heyrðu pabbi. Viltu að ég segði þér núna frá fyrsta bíl- túrnum, sem ég fór á nýja bíln- um þínum áðan eða viltu frek- ar lesa um það í Mogganum á morgun? Gjaldkerinn við útibússtjórann. — Heyrðu, ég er orðinn svo á eftir með vinnuna, að ég verð að fara heim með seðlana, til að telja þá. — Hann sér um háu tónana þessi. sAcvceA)^5"^' — Þú reynir af ráðnum hug að gera allt til að ræna mig hvíldinni. — Guði sé lof. Ég hélt að ann- ar burstinn væri ætlaður mér. Eftir margra áratuga storma- samt hjónaband sátu þau sam- an á bekk í garði í útlöndum. Hún gaf sig ímyndunaraflinu á vald og sagði dreymandi: — Æ, hvað ég vildi eiga mann, sem faðmaði mig að sér eins og Paul Newman, kyssti eins og Marlon Brando, fengi blóðið í mér til að ólga eins og Peter O-Toole og vekti með mér ástríður eins og Richard Burton. Gætir þú þctta kannski? — Nei, en ég gæti bitið þig cins og Lassí. — Svo þér segist vera töfra- maður? — Já ég er frægur fyrir sög- unaratriðið, þér vitið. Ég saga í sundur stúlkur í kassa á svið- inu. Systir mín aðstoðar mig. —- Eigið þér margar systur? — Já, sex hálfsystur. Tóti við Stebba: — Það eru liðnir þrír dagar síðan kerlingin labbaði út og sagðist ætla út í sjoppu að kaupa eldspýtur. Hún er ckki komin enn. — Heyrðu, ég get lánað þér eldspýtur, Tóti minn. Og þá var það setningarræð- an hjá foa-manni náttúrulækn- ingafélags í Bretlandi, sem hann flutti á árshátíðinni í fyrra: — Jæja, góðir hálsar. Þessi orð min verða ekki fleiri því ég vil ekki hætta á að matur- inn fari að fella lauf og visna. FV 10 1976 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.