Frjáls verslun - 01.10.1976, Blaðsíða 101
— Er stöðug rigning hér á
þess'u landi?, spurði útlendi
ferðamaðurinn leiðsögumann
sinn sunnanlands í sumar.
— Nei, ekki á veturna. Þá
snjóar.
Á uppboðinu.
Uppboðshaidarinn: Það er
maður hérna í salnum, sem hef-
ur tapað grárri skjalatösku
með 1200 þúsund krónum í.
Hann býður 50 þúsund krónur
í fundarlaun.
Rödd í salnum: Ég býð 55
þúsund.
Sonurinn við föður sinn:
— Heyrðu pabbi. Viltu að ég
segði þér núna frá fyrsta bíl-
túrnum, sem ég fór á nýja bíln-
um þínum áðan eða viltu frek-
ar lesa um það í Mogganum á
morgun?
Gjaldkerinn við útibússtjórann.
— Heyrðu, ég er orðinn svo
á eftir með vinnuna, að ég verð
að fara heim með seðlana, til
að telja þá.
— Hann sér um háu tónana
þessi.
sAcvceA)^5"^'
— Þú reynir af ráðnum hug að gera allt til að ræna mig hvíldinni.
— Guði sé lof. Ég hélt að ann-
ar burstinn væri ætlaður mér.
Eftir margra áratuga storma-
samt hjónaband sátu þau sam-
an á bekk í garði í útlöndum.
Hún gaf sig ímyndunaraflinu
á vald og sagði dreymandi:
— Æ, hvað ég vildi eiga
mann, sem faðmaði mig að sér
eins og Paul Newman, kyssti
eins og Marlon Brando, fengi
blóðið í mér til að ólga eins og
Peter O-Toole og vekti með
mér ástríður eins og Richard
Burton. Gætir þú þctta
kannski?
— Nei, en ég gæti bitið þig
cins og Lassí.
— Svo þér segist vera töfra-
maður?
— Já ég er frægur fyrir sög-
unaratriðið, þér vitið. Ég saga
í sundur stúlkur í kassa á svið-
inu. Systir mín aðstoðar mig.
—- Eigið þér margar systur?
— Já, sex hálfsystur.
Tóti við Stebba:
— Það eru liðnir þrír dagar
síðan kerlingin labbaði út og
sagðist ætla út í sjoppu að
kaupa eldspýtur. Hún er ckki
komin enn.
— Heyrðu, ég get lánað þér
eldspýtur, Tóti minn.
Og þá var það setningarræð-
an hjá foa-manni náttúrulækn-
ingafélags í Bretlandi, sem
hann flutti á árshátíðinni í
fyrra:
— Jæja, góðir hálsar. Þessi
orð min verða ekki fleiri því
ég vil ekki hætta á að matur-
inn fari að fella lauf og visna.
FV 10 1976
97