Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Síða 102

Frjáls verslun - 01.10.1976, Síða 102
'Frá ritstjóry Strangari öryggisgæzla nauðsynleg Viðdvöl flugræningja á Keflavikurl'lugvelli og tryllingslegur byssuleikur tveggja manna um miðborg Reykjavíkur með nokkurra mánaða millibili hefur kannski orðið til að einhverjir í þessu samfélagi íhuguðu í al- vöru, livernig skipulagi öryggismála hjá ís- lenzkum yfirvöldum væri liáttað inn á við og livort ekki væri tímabært í ljósi rcynslunnar að gera róttækar breytingar þar á. Ekki hefur mikið farið fyrir opinberum umræðum um þessi mál en í lengstu lög hafa menn viljað trúa ]>ví að hjá lögregluyfirvöld- um eða almannavörnum væru tii einhverjar þær starfsáætlanir, sem menn teldu með híið- sjón af reynslu annarra, að gætu dugað í viðureign við skipulagða hópa ln-yðjuverka- manna eða brjálaða einstaklinga, sem færu af stað með skotárásum á menn og mann- virki. 1 ljós kom í Jiaust, að íslenzk yfirvöld liöfðu jú gert ráð fyrir þeim möguleika, að flugræningjar kynnu að sækja okkur heim einn daginn. Þessi viðbúnaður var þakkar- verður livort sem frumkvæðið var heima- manna eða sjirottið af tilmælum erlendra yf- irvalda eins og sú sjálfsagða ráðstöfun að hefja hér vopnaleit á flugfarþegum. Sumir höfðu í flimtingum, að starfsáætlunin á Keflavíkurflugvelli beindist fyrst og fremst að skjótri fyrirgreiðslu við flugræningjanaog að koma þeim héðan burtu sem fyrst. Þetta er vissulega sú leið sem allir kjósa að fara sé hún fær á annað borð og ekkert við hana að athuga. En Jivert yrði næsta skref, ef oíheld- ismennirnir vildu livergi fara og ætluðu að útkljá málin á lslandi? Á Keflavíkurflugvelli er varnarliðið væntanlega reiðulniið til að- stoðar en ákvörðun um íhlutun þess hlýtur að vera mikið og viðkvæmt matsatriði eftir málavöxtum. Athurðimir á Keflavíkurflugvelli hafa ekki aukið tiltrú almennings á að liér sé fyrir hendi skipulag öryggisráðstafana af hálfu innlendra aðila til að gera erlenda liryðju- verkahópa, sem nú fara ljósum logum um veröldina, óvirka hér á landi, ef til úrslita átaka við þá kæmi. Enn ömurlegri er sú staðreynd, sem menn upplifðu í Reykjavík fyrir nokkru, að vopn- aðir menn skykíu æða í hálfaklukkustiuid um verzlunar- og íbúðahverfi borgarinnar, skjót- andi hvað sem lyrir var og með lögregluna á hælum sér allan tímann án þess að hún fengi við neitt ráðið. Sem betur fer tókst lögi’egl- unni að afvopna annan byssumanninn með því að aka á hann þannig að hinn gafst upp á leiknum. En þurfa þær aðstæður að vera fyrir hendi, að lögreglan geti beitt ökutækj- um sínum og keyrt menn niður, ef hún ætlar á annað horð að yfirbuga þá við svipaðar að- stæður? Engiim gat efazt um hversu stór- hættulegir þessir félagar voru eftir að þeir skutu ó ökumann í bil sinum á einni helztu umferðargötu borgarinnar og full ástæða var til að beita vopnavaldi, með tilhlýðilegum viðvörunum að sjálfsögðu, eins og málum var komið. Það er fallega hugsað, að íslenzkir lög- reglumenn skuli ekki grípa til vopna í lög- gæzlustörfum sínum. Undir niðri hafa ráða- menn lögreglunnar ])ó viðurkennt nauðsyn sérstaks viðbúnaðar. eða til hvers hafa þær verið æfingar lögreglusveitanna, þar sem menn hafa verið ])jálfaðir í meðferð mismun- andi skotvopna? Vegna þeirrar kaldrifjuðu glæpamennsku, sem hér er ástunduð nú orðið en Islendingar hafa hingað til upplifað í bíómyndum og reif- urum, verðum við nú að horfast í augu við raunveruleikann og haga aðgerðum í sam- ræmi við hann. 98 FV 10 1976
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.