Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Síða 87

Frjáls verslun - 01.02.1978, Síða 87
málaði hann gull sín í öllum regnbogans litum. Athvarf Jóhannesar Kjarvals á unglingsárum hans var sjó- mennskan á skútunum og sög- ur fara af því að skútukarlarn- in hafi verið þeir fyrstu sem sáu ástæðu tii þess að hlúa að listhneigðinni hjá hinum unga sjómanni og kom það m.a. fram í því að skipsfélagar hans gáfu honum tíma til þess að sinna tjáningarþörf sinni með blýant og pensil í hönd. Þótt margar þjóðsögur séu til um meistara Kjarval þá segja verk hans mesta sögu um snilli hans, snilli sem hefði fært mál- ara stórþjóðar heimsnafn. En Kjarval var ekki umhugað um frægð á fjölum heimsins. Hann var islenzkt náttúrubarn og sinnti kalli sínu með því að gera ísland stærra í verkum sínum. Þær myndir sem nú eru sýndar í Kjarvalssal eru frá hinum ýmsu skeiðum málarans og gefa skemmtilega mynd af hinum eina sanna Kjarval. Kjarvalsstaðir: Sýning á vinnu vangefinna Dagana 18.—27. marz verður lialdin í Kjarvalsstöðium sýn- ingin Viljinn í verki en þar verða sýnd verk sem félagar i röðum vangefinna á Islandi hafa unnið um skcið, en verk- unum er safnað saman víðs veg- ar að af landinu. A vegum Styrktarfélags vangefinna hef- ur verið unnið mjög merkilegt starf á þessum vettvangi um árabil, en sýning þessi er hald- in í tilefni af 20 ára afmæli Styrktarfélags vangefinna í Reykjavík. Félagið var stofnað 23. marz 1958 og var fyrsta fé- lagið sinnar tegundar á land- inu. Auk afmælisins marka þessi ár nokkur tímamót í sögu félags- ins, en á sl. ári voru landssam- tökin Þroskahjálp stofnuð af 19 aðildarfélögum, sem vinna að þessu málefni. Frá stofnun félagsins og fram að þeim tíma starfaði félagið, sem landsfélag. Afmælisnefnd, sem starfað hefur á vegum félagsins varð fljótlega sammála um að af- mælisárið skyldi notað til kynn- ingar á málefninu fyrir almenn- ing. Tilgangurinn með þessari sýningu er sá að reyna að sýna þróunina á málefninu í landinu s.l. 20 — 30 ár í máli og myndum með sýnishorni af Starf að málefnum vangef- inna og þroska- heftra er mikilvægt og aðkall- andi í ís- lensku þjóðfélagi. vinnu vistfólks og öðrum upp- lýsingagögnum, sem unnt hef- ur verið að nálgast. Ennfremur verður kynning á bókum og kvikmyndum um málefnið. Svo og verður dag- skrá þar sem ýmsir listamenn munu koma fram. Einnig verða á sýningunni seldir handunnir munir frá öll- um heimilum vangefinna á landinu. Þetta er fyrsta sýning sinnar tegundar hér á landi og er það von aðstandenda og ósk að hún veki verðskuldaða athygli, eins og samskonar sýningar hafa gert hjá okkar nágranna þjóð- um. Starf að málum vangefinna og þroskaheftra er mikilvægt og aðkallandi í íslenzku þjóðfé- lagi og það kostar mikla vinnu að sinna þeim sem ekki mega sín eins og aðrir þegnar þjóðfé- lagsins. Að rétta hjálparhönd í starfi meðal vangefinna skiptir öllu máli, en sýning úr starfi þeirra í máli og myndum auk muna, verður í Kjarvalsstöðum til 28. marz. FV 2 1978 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.