Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 94
Verzlunarbúnaður Hefur aðstoðað við innréttingu fjölmargra verzlana á íslandi Rætt við Sören Mygind í Kaupmannahöfn Sören Mygind eða fyrirtæki hans Mygind A/S stundar bæði inn og útflutning. I Danmörku er þó aðallega um að ræða sölu á tækjum og áhöldum til verzl- ana, en ýmsar vörur selur það eingöngu til íslands. Má þar nefna Kims hnetur, Don Pedro kaffi, Kelson chips, vörur frá Odense Marcipanfabrikk. Hervald Eiríksson er að hluta til umboðsmaður Mygind A/S á íslandi og er af hans hálfu fyrst og fremst um að ræða sölu og dreifingu á áhöldum fyrir verzlanir frá Mygind. Sören Mygind nefndi þar á meðal verðmerkingarvélar. „Við höfum selt mikið af verðmerkingarvélum á íslandi og má segja að við séum alls- ráðandi á markaðnum hér og íslenzkir kaupmenn hafa verið Iatir við gerð auglýsingaspjalda að dómi Sörens Mygind, sem selur mikið af pennum cins og á myndinni til danskra. verzl- ana. Sören Mygind þafcka ég það góðri þjónustu Hervalds Eiríkssonar. Um 1.000 vélar af gömlu gerðinni hafa selzt, en nú erum við komnir með nýja fullkomnari“. „Þá erum við með auglýs- ingateikniáhöld fyrir kaup- Kjósa íslendingar fremur að troðast en að bíða eftir að röð- in komi að þeim? Að minnsta kosti eru viðskiptavinanúmer sjaldséð í íslenzkum verzlunum gagnstætt því sem er í Skandi- navíu. menn. Kaupmenn í Skandinav- íu nota mikið auglýsingaspjöld og teiknaðar ábendingar um tilborðsverð og annað í verzl- unum sínum. íslenzkir kaup- menn virðast hins vegar latir við að nota slík spjöld til að auka sölu sína, en þeim hefur gefist kostur á námskeiði í gerð auglýsingaspjalda hjá Kaup- mannasamtökunum", sagði My- gind. # Viðskiptanúmer Þá nefndi hann viðskipta- vinanúmer, sem okkur íslend- ingum, sem enn höfum ekki lært að standa í biðröð er illa við að nota að því er virðist, skammtara fyrir fljótandi sápu, sem skylda er að hafa í dönsk- um matvöruverzlunum og PVC plastumbúðir. Hcrvald Eiríksson, umboðsmað- ur Mygind A/S hefur verið stærsti aðilinn á íslenzkum markaði fyrir verðmerkingar- vélar. Nú býður Mygind upp á nýja og fullkomnari vél. 94 FV 2 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.