Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 97
— Það leið langur tími þar til ég hafði komizt yfir þennan í safn- ið mitt. — Ég hef kannski farið svo- lítið illa með yður, fröken, en þér ættuð að fara í fötin aftur. Það er nefnilega svo, að Björn læknir flutti stofuna sína héð- an í siðustu viku. Ég keypti að sönnu húsið — en ég er ekki læknir. Ég er endurskoðandi. — Ætlarðu ekki að taka hýð- ið utan af bananum áður en þú borðar hann? — Því skyldi ég gera það? Ég veit hvað er innan í. — Og hvernig hefurðu svo orðið milljónamæringur? — Það er löng og mikil saga, ritstjóri góður. Hefurðu nokk- uð á móti því að ég slökkvi ljósið meðan ég segi þér hana? Sonur mafíuleiðtogans kem- ur heim úr skólanum: — Jæja, góði minn. Hvernig gekk í prófinu í dag? — Það var smellið. Þeir voru þarna tveir til að yfirheyra mig. En ég sagði ekki orð. í kennarastofunni: — Hvernig gengur annars kynferðisfræðslan hjá þér? — Alltof vel. Ég er hrædd um að við verðum að setja upp barnaheimili við skólann næsta vetur. Þeir voru þrír saman á göngu. Strútar í eyðimörkinni. Skyndi- lcga flaug orrustuþota yfir og rauf eyðimerkurkyrrðina. Tveir strútanna stungu liaus- unum í sandinn um leið, en sá þriðji var aðeins liugaðri. Hann leit í kringum sig og sagði: — Hvert hafa hinir eiginlega hlaupið? — • — — Pabbi. — Þegiðu strákur. — Já, en pabbi. . . — Haltu þér saman, drengur. — Viltu aðeins hlusta, pabbi . . . — Geturðu ekki skilið, að það er ekki til siðs að tala við matborðið. Þú átt ekki að segja eitt orð nema þú sért spurður. — Viltu þá spyrja mig hvort það sé kviknað í stofugardín- unum? — • — Tveir Gyðingar hittast á götu í Moskvu. —• ísak. Heldurðu að þetta sé orðið 100% fyrirmyndar.ríki kommúnismans, — eða á þetta enn eftir að versna? — Nei, sjáðu. Það er komið vor. FV 2 1978 5)7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.