Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.03.1978, Qupperneq 39
„Vísir í örari vexti en nokkurt annað dagblað hér á landi” Kætt vi5 Hörð Einarsson, stjórnarformann Reykjaprents og Davíð Guðmundsson, framkvæmdastjóra Stjórnarformaður Revkjaprents hf. er Hörður Einarsson lögfræð- ingur og tekur hann virkan þátt í daglegum störfum fyrirtækis- ins ásamt framkvæmdastjóranum Davíð Guðmundssyni. Þeir svör- uðu nokkrum spurningum F.V. og fyrsta spurningin var hvernig fjárhagsleg staða fyrirtækisins væri í dag. Hörður og Davíð: — Fjár- hagsstaða Reykjaprents í dag er allgóð miðað við íslenzk fyr- irtæki. Reykjaprent er ekkert stórfyrirtæki, en það stendur mjög vel eignalega og fjárhags- staðan er traust. Fyrirtækið hefur nú rétt við eftir það á- fall, sem það óneitanlega varð fyrir fyrst eftir að ágreiningur kom upp innan þess 1975 og leiddi til stofnunar Dagblaðs- ins, og vel það. F.V.: — Hversu alvarlegt var áfallið? HE-DG: — Fyrstu 3—4 mán- uðina eftir að Dagblaðið kom út tapaði Vísir milli 15—20% heildaráskrifta og auglýsinga- magn minnkaði nokkuð. Eftir þetta fyrsta timabil kom síðan 12 mánaða tímabil óbreyttrar stöðu, sem notað var til að vinna að gagnaðgerðum og á- ætlanagerð. Upp úr áramótum 1977 byrjaði síðan uppgangs- tími fyrir blaðið, sem staðið hefur óslitið fram til þessa og í dag hefur upplag blaðsins aukizt rétt um 50% og Vísir hefur aldrei fyrr haft jafn mik- inn áskrifendafjölda og auglýs- ingamagnið meira en nokkru sinni fyrr. Sala blaðsins í dag er miklu jafnari, sem stafar af miklu fleiri áskrifendum. Vísir er nú að okkar áliti í miklu örari vexti en nokkurt annað íslenzkt dagblað. F.V.: — Var fyrirtækið i hættu á þessum tíma? HE-DG: — Það var aldrei í hættu, en ástandið var erfitt þar til hreyfingin upp á við byrjaði. Það jók einnig á erfið- leikana að á þessum tíma fengu blöðin ekki heimild frá verð- lagsyfirvöldum til eðlilegrar hækkunar áskrifta og auglýs- inga. F.V.: — í hverju voru hclztu aðgerðir fólgnar? HE-DG: — Meginverkefnið var í fyrstu að koma á stöðug- leika í rekstrinum og stemma stigu við hinni neikvæðu þró- un. Gripið var til aðhaldsað- gerða varðandi vinnulaun og pappír, enda þessir liðir lang- mikilvægustu kostnaðarliðirnir í rekstri dagblaðs. Allt kapp var lagt á að nýta upplagið eins vel og kostur var á. Mannskap á ritstjórn var haldið í horfinu og strax ráðið fólk í stað þess, sem fór yfir á Dagblaðið. Við vorum heppnir og fengum góða blaðamenn, betri en þá sem fóru og ritstjórn og útgefendur lögðust á eitt um að standa vörð um blaðið. Blaðið var stækkað að blaðsíðutali án þess að fjölgað væri á ritstjórn og unnu blaðamenn frábært starf. F.V.: — Barðist Vísir fyrir lífi sínu? HE-DG: — Vísi var sýnt til- ræði, en hann var aldrei í lífs- hættu. Langstærstur hluti á- áskrifenda hélt tryggð við blað- ið, sem sést berlega á því hve tiltölulega fáir sögðu því upp og í dag hefur verulegur hluti þeirra á ný gerzt áskrifendur. Þetta hefur auðvitað komið til af því að Vísir hefur að undan- förnu smám saman orðið miklu meira blað. Það er orðið lifandi og áreiðanlegt fréttablað. Það hefur verið stækkað. Helgar- blaðið okkar hefur notið mik- illa vinsælda, en fyrst og fremst má þakka aukninguna að Vísir er orðinn alhliða og traustur upplýsingamiðill. Við erum sannfærðir um að sú viðbót, sem við höfum fengið af áskrif- endum sé varanleg. F.V.: — Það getur varla far- ið milli mála að áskrifendaget- raunin hlýtur að hafa dregið að áskrifendur. Hvað leggið þið til grundvallar, er þið hleypið 9 milljón króna getraun af stað? HE-DG: — Ákvarðanatakan var einfaldlega byggð á mark- aðsþekkingu. Við gerðum okk- ur grein fyrir að enn var fyrir hendi verulegur lausasölumark- Það er ekki annað að sjá en að þeir Hörður og Davíð séu tiltölu- lega ánægðir með stöðuna. FV 3 1978 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.