Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Síða 42

Frjáls verslun - 01.03.1978, Síða 42
Scrcfni: ALGLVSI\GAR I. Augiýsíngaþjónusta blaða gerir auglýsingastofum erfitt fyrir Þó að árið 1977 hafi verið allt annað en tímamótaár fyrir auglýsingagreinina og að s,umir aug- lýsingafrömuðir tali jafnvel um það sem fremur leiðinlegt ár, þá má með sanni segja að 1977 hafi verið ár neytenda par exellence. Kaupmáttur launa reis hátt og hærra en nokkru sinni fyrr í sögu okkar lands og það setti svip sinn á auglýsingavettvanginn, sem sjaldan eða aldrei hefur einkennst jafn mikið af baráttunni um munaðinn. Tilkoma litsjónvarps opnaði markað fyrir sjónvarpsinnflytj- endur, sem vart á sinn líka frá því svart hvíta sjónvarpsskrið- an féll yfir okkur fyrir 10 til 15 árum. Með Nesco og Radíó- búðina í broddi fylkingar lögðu litsjónvarpsinnflytjendur milljónir í auglýsingar og verð- ur vart annað séð af innflutn- ingsskýrslum en að sá sölu- kostnaður hafi skilað sér marg- faldur. Sömu sögu er að segja um bílainnflutning, sem tók mik- inn kipp upp úr kjarasamning- unum og má segja að eft.ir- spurnin hafi farið stigvaxar.di allt fram að gengisfellingunni í febrúar. Það setti svip sinn á auglýsingamiðlana, þar sem bilainnflytjendur þurftu ekki að sannfæra neytandann um hvort hann skildi kaupa nýjan bíl, heldur hvernig bíl. Og venju fremur hefur nú borið á snilldarlegum bílaauglýsingum. Kaupmáttarþenslan opnaði neytendum betur þriðja val- kostinn, ferðalög. Flugfélögin og ferðaskrifstofur gerðu sér grein fyrir því að helztu keppi- nautar þeirra um munaðinn eru meðal annars sjónvarpsverzlan- ir og bílainnflytjendur og því voru þau með í slagnum frá fyrstu byrjun. Með boð og und- irboð um sól og sérfargjöid lífg- uðu þeir mjög upp á auglýs- ingasíður blaða og tímarita. F,n burtséð frá miklu átaki í aug- lýsingu munaðarvöru, sýndu auglýsingastofurnar okkur fátt nýtt. Þær fengu líka minna af spennandi verkefnum en oft áður og varla talandi um neina herferð aðra en iðnkynnmguna. Úr því hefur þó ræzt á þessu ári með auglýsingaherferð mjólkuriðnaðarins, sem Aug- lýsingastofa Kristínar virðist hafa leyst mjög vel af hendi, og IB-lánum Iðnaðarbankans. Svo virðist, þó með nokkrum ánægjulegum undantekningum, að dregið hafi úr nýsköpun hjá auglýsingastofunum og að það sem þær vinna að í dag sé einungis eðlilegt framhald af Kristín Þorkelsdóttir auglýsingait'eiknari er hér við spjald er sýnir nckkur merki, sem hún hefur hannað. Kristín sér m. a. um aug- lýsingar og umbúðir fyrir Mjólkursamsöluna og Osta- og smjör- söluna, sem vakið hafa athygli fyrir gæði. 42 FV 3 1978
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.