Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Síða 51

Frjáls verslun - 01.03.1978, Síða 51
Gífurleg efling sérrita í Bandaríkjunum Sjónvarpsáhorfendum fækkar í fyrsta skipti Aukning auglýsinga nær öll í tímaritum Þannig hefst grein í fréttatímaritinu Time, frá 9. janúar síðast- liðnum. Þar segir frá því að samkvæmt rannsóknastofnun Niel- sens í Bandaríkjunum, hafi 6,4% færri Bandaríkjamenn horft á sjónvarp árið 1977 en árið 1976. Kannski finnst engum þetta mikið, en það jafngildir því að enginn hafi horft á sjónvarp í Detroit eða San Francisco. Það munar um minna. Time segir að menn hafi ekki trúað sínum eigin augum, frek- ar en ef vísindamenn kæmust að því að regn falli einnig upp á við. Þetta er í fyrsta sinn síðan sjónvarp hófst í Banda- ríkjunum, sem áhorfendum hef- ur fækkað og afleiðingarnar verða ekki nein smávægis bylt- ing í auglýsingum. Augljóst er að auglýsendur, sem eyddu nær átta milljörðum í sjónvarpsauglýsingar á árinu, verða að hugsa sig vel um, áður en þeir ákveða næst hvar þeir eyða sínu fé. En þeir höfðu byrjað að skoða hug sinn. Á síðustu tveimur árum hefur orðið rót- tæk breyting á því hvernig auglýsendur eyða fé og aukn- ingin hefur nær öll verið í tímaritum, en einnig nokkur 5 dagblöðum. Þegar talað er um tímarit í Bandaríkjunum er átt við sér- rit, því að hin almennu tíma- rit, svo sem Life, Look, Satur- day Evening Post og Collier, svo nokkur séu nefnd, eru horf- in af sjónarsviðinu. Þau urðu öll fórnardýr sjónvarpsins, sem bauð upp á hliðstætt efni við þau, og ekki tókst að finna þeim annað svið. Sérritin hafa hins vegar notið sívaxandi gengis og þjóna þeim vaxandi hópi fólks, sem hefur þörf fyr- ir upplýsingar og fréttir, sem hinir almennu fréttamiðlar ekki flytja. Af sérritum, sem notið hafa mesta brautargengis, skera við- skiptatímarit sig úr. Þau eru mjög fjölbreytt og sum fyrir mjög sérhæfða hópa, en hafa aukið útbreiðslu sína og aug- lýsingasölu í stórum stíl, má Auglýsendur telja sig geta náð lengur og betur til þeirra hópa, sem þeir vilja ná til í gegnum sér- ritin og birt þar áhrifaríkar auglýsingar. FV 3 1978 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.