Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Qupperneq 82

Frjáls verslun - 01.03.1978, Qupperneq 82
Fyrirtseki, framleiðsla Kalmar innréttingar hf., Skeifunni 8: Staðlaðar einingar — leið til aukinnar framleiðslu Helgi og Edvard hjá Kalmar innréttingum við nokkur sýnishorn af baðherbergisinnréttingum fyrirtækisins. í Skeifunni 8 er nýtízkulegt fyrirtæki sem selur innrétting- ar frá sænska innréttingafram- leiðandanum Kalmar Kök. Þar eru á boðstólum glæsilegar inn- réttingar í eldhús og baðher- bergi og er sýningaraðstaða til fyrirmyndar í húsakynnum fyr- irtækisins. Þar eru uppsett eld- hús af ýmsum gerðum auk bað- herbergja þannig að ekkert fer á milli mála hvernig innrétt- ingarnar líta út uppkomnar. Hjá Kalmar innréttingum hf. er tekið tillit til yngstu kyn- slóðarinnar: Innst í verzluninni er leikaðstaða fyrir smábörnin þar sem þau geta dundað sér við leikföng á meðan foreldr- arnir skoða innréttingar og velta fyrir sér hvað þeim henti bezt. Allar innréttingar framleidd- ar af Kalmar Kök eru byggðar upp af stöðluðum einingum. Enginn skyldi þó halda að sú stöðlun hefði í för með sér fá- breytni í gerð innréttinganna. Staðreyndin er nefnilega sú að fáir geta boðið upp á jafnmikla fjölbreytni í útfærslu og gerð og Kalmar innréttingar hf. gera. Hér hefur stöðlun verið nýtt til hins ítrasta einmitt með það fyrir augum að geta boðið fjölbreytt úrval innréttinga á hagstæðu verði. Notaðar eru ákveðnar grunn- einingar til þess að byggja inn- réttinguna upp eftir þörfum og smekk hvers og eins, en síðan er hægt að velja úr 30 mismun- andi gerðum hurða og eru þær í 13 verðflokkum. Hurðarformin eru að miklu leyti frábrugðin þeim sem tíðk- ast við smíði hérlendis, segja má að það sé hin „skandinav- iska lína“ sem sé ráðandi, en þar er viðurinn og viðaráferðin það sem mest ber á. Að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækis- ins Edvards Sverrissonar virð- ist fólk sækjast eftir þessari hönnun og þeim möguleikum á breytingum sem staðalsmíðin gefur. HURÐIRNAR GETA JAFNVEL BEÐIÐ ÞAR TIL SÍÐAR Edvard Sverrisson sýndi blaðamönnum eldhúsinnrétt- ingu sem að því er virtist var gerð úr mjög fallegri furu og skápar klæddir harðplasti að innan. Efnið sem sýnist vera fura er ný tegund plastefnis, sem er svo lygilega líkt viði að næstum ómögulegt er fyrir leik- menn að greina þar nokkurn mun á, enda má finna viðar- æðarnar í efninu þegar nögl |r rennt eftir yfirborðinu. Þet^a efni er eitt af því sem Kalm^r innréttingar bjóða viðskiptavip- um sinum, það er níðsterHt, auðvelt að þrífa og heldur sér mjög vel. Einnig er hægt að velja úr ekta viði af ýmsum tegundum. Eitt af því sem er sérstakt við Kalmar innrétting- 82 FV 3 1978
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.