Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.04.1978, Qupperneq 59
vinnslustöðva og útgerðar- menn. Yfirleitt mæti ég skiln- ingi þeirra manna, sem ég hef samskipti við. Þeir finna það sjálfir, að Sjávarfréttir eru réttur vettvangur fyrir auglýs- ingar þeirra.“ „Ég undrast það stundum að ekki skuli fleiri seljendur á neyzluvörum fyrir karlmenn sækjast eftir að auglýsa í Sjáv- arfréttum. Blaðið nær fyrst og fremst til karlmanna, þó að ekki sé það eingöngu. Sem dæmi má nefna, að ef sjómenn einir eru nefndir, eru þeir milii 5 og 6 þúsund talsins og al- mennt með meira en meðal kaupmátt. Mér virðist augljóst að þar sé mikill markaður fyr- ir föt, snyrti- og hreinlætisvör- ur og þess háttar. En seijendur á þessum vörum skilja þetta ekki enn.“ „Ekki get ég sagt, að ég eigi í neinum vandamálum í sam- skiptum við mína viðskipta- menn. Þó verð ég að fylgjast með hvað er að garast í sjávar- útvegi. Ég verð að vita hvað snýr aftur og fram á skipi.“ „Það er ákaflega áhugavert að fylgjast með því, sem er að gerast í sjávarútvegi, en það verð ég að gera, til að get.a rætt við viðskiptamenn mína af einhverju viti. Til dæmis má nefna, að togarinn Óskar Magnússon er með hjálpar- krana á skutpalli í stað gálga. Til að skilja þetta verð ég að hafa hugmynd um hvað gálgi og skutpallur eru. Ég verð að fylgjast með hvar og hvenær er vertíð fyrir hverja íiskteg- und, svo sem loðnuvertíð, neta- vertíð fyrir norðan og sunnan, rækjuvertíð á mismunandi stöð- um og svo framvegis. Það er til dæmis mjög athyglisvert að fylgjast með nýjungum eins og þeirri, að nú verður þyngd á fiski stimpluð inn á tölvu af stúlkunum, sem hreinsa og pakka fiskinn. Þannig sér tölv- an um birgðareikning, launa- reikning fyrir ákvæðisvinnu og margt fleira.“ „Sjávarfréttir flytja ein- göngu greinar um sjávarútveg, á sem breiðustum grundvelli. Reynt er að hafa efnið þannig, að sem mesUsé-íjallað um nýj- ar mánaðarrit um svo afmark- ungar og það spm er framund- að efni selst í á milli 6-7 þús- an í fiskvinnslu og útgerð. Und- þúsund eintökum og aðeins í irtektir kaupenda gefa okkur áskrift, hljóta menn að hafa til kynna að'þétta takist. Þeg- eitthvað í ritið að sækja.“ Tímaritum vex fisltur um hrygg: Fólk vill fá meira að vita en sýnt er í siónvarpinu í Business Week birtist fyrir nokkru grein, þar sem segir að tíma- rit séu nú að afla sér aukinna auglýsinga. Haft er eftir Robert J. Coen, aðstoðarforstjóra auglýsingaskrifstofunnar McCann-Ericson í New York, að það stóra fyrirtæki hafi eytit' 2,6% minna i aug- lýsingar í tímaritum 1975 en árið áður. En á árinu 1976 byrjaði þró- unin að snúast við. Flest tíma- rit höfðu meiri auglýsingar en árið áður og í Business Week sagði að aukningin til október- loka 1976 hefði numið allt frá 11% hjá Time til 85% hjá People. Meðalaukning hjá viku- ritum var 13% og hjá 80 helztu mánaðarritum í Bandaríkjun- um nam aukningin að meðaltali 15,5% miðað við sama tíma ár- ið áður. En hvað veldur? Alvin Hempel, einn af forstjórum Bonon & Bowles auglýsinga- stofunnar segir að það sé vegna þess, að nú vilji fólk fá að vita meira en það fær að vita á 30 sekúndum í sjónvarpi. Hempel segir einnig að það sé meiri vandi að búa til góðar tímarita- auglýsingar, þar sem ekki sé hægt að nota tónlist og hreyf- ingu. En megin orsökin fyrir vin- sældum tímarita er sú, að aug- lýsendur hafa meiri hugmynd um við hvern þeir eru að tala, segir Don Johnston, forstjóri J. Walter Thompson auglýsinga- Vikuritin bandarísku hafa auk- ið auglýsingasölu sína. skrifstofunnar í New York. í sjónvarpi er verið að ávarpa næstum alla í senn og ekki hentar að tala sama mál við alla. í dagblöðum er talað til allra á tilteknum svæðum, en í tímaritum er talað til áhuga- hópa, sem hafa áhuga og vit á sömu hlutum. 51) FV 4 1978
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.