Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Qupperneq 6

Frjáls verslun - 01.07.1978, Qupperneq 6
8 Áfangar Menn (ný|um stöðum. Fólk ((réttum. 11 Þróun Tölulegar upplýalngar um breytlngar á lílskjör* um, neyzlu og framþróun í þjöölífl (slendlnga. 12 Stíklað á stóru Tíðlndl i stuttu mált. 15 Orðspor 16 Til blaðsins Innlent 18 Hvað er tll ráöa gegn ínnbrotum og þjófnaði? Vaxandl þ|ó«tölagsv»ndl. Að utan 22 Holland háþróað iðnaðariand og miðstöð heímsverzlunar 26 „Frjáls viðskipti lykillinn að vel- megun Hollendinga" Samtal vlö dr. Houtman, delldarstjóra I etna- hagsráöuneytlnu í Haag. 28 Afköst iðnverkamanns hafa aukizt um 226% síðan 1938 29 Philips-samsteypan, Shell í Hol- landi 32 „Lág fargjöld á islandi hindra endurnýjun flugvéla R»tt vlö fuittrúa Fokker verksmlöjanno. 36 Schiphol-flugvöllur mikil um- skipunarhöfn 39 Ylræktarver á íslandi enn til at- hugunar 42 Holland — blómabeð N.-Evrópu Helmsókn á blómamarkað. 44 Heinekenbjór í 170 löndum heims 46 llm- og bragðefni til margs konar nota 47 Eitthvað fyrir alla á ferðalagf um Holland 50 Bols líkjörar úr margbreytilegum hráefnum 52 Hafa selt hollenzkar síldartunn- ur til Islands Van Toor (yrlrtœklð helut éhuga é »« r«l«a tunnuverttsiniaju me« (romlslöslu (yrlr l»l»nd- Inga í hugn. 54 „ísland dýrt ferðamannaland — lítill áhugi Hollendinga — segir F. Nieuwenhuizen, forstöðu- maður skrifstofu Flugieiða í Amsterdam hér Islendingar hafa sem kunnugl er geysilegan áhuga á aðfylgjasl með nágrannanum og liehl að rekja ætlir hans þvers og kruss um slóðir samtíðarfólksins og lielzl langl aftur i aldir Uka. Þeita er þjóðarein- kenni og á að sjálfsögðu rœtur í fámenninu, sem gerir svona íþróttir auðveldari en hjá öðrum þjóðum. Við lijá Frjálsri verzlun œtlum ekki að fara inn á þá hraul að birta œttartölur fólks, þó að við viljum gjarnan stuðla að k vnningu á þeim mönnum, sem setja svip á samtímann og eru i fréttunum þá og þá stundina. Iþœttinum Áfanjjar segjum við frá fólki, sem stendur á tímamótum á starfsferlinum, eða náð öðrum athvglis- verðum markmiðum, sem vert er að segja frá. Blaðið vill vanda til þessarar kynningar og vœntir samvinnu við fyrirtœki og stofnanir, sem fýsir að kynna nýja menn I ábyrgðarstöðum á sinum vegum. Bls. 8. Það má segja. að blaðamenn Frjálsrar verzlunar hafi verið á far- aldsfœti á þessu sumri. Síðasta tölublað var helgað samskiptum tslands og Frakklands og að þessu sinni gerum við greinfyrir heimsókn okkar til Hollands nýverið. Samskipti tslendingu og Hollendinga hafa ekki verið ýkja fyrirferðarmikil og verzlun milli landanna hlutfallslega litil. En Holland er frá fornu fari miðstöð verzlunar og viðskipta í V.-Evr- ópu og hefur á síðuslu áratugum verið mjög hvetjandi til samstarfs lýðrœðisrikjanna i álfunni á öryggismálasviði sem og í verzlun og öðrum samskiptum. Þótt Holland heyri ekki stórþjóðum til hefur landið áunnið sér ákveðinn sess á alþjóðlegum vettvangi og á sama tima þróazt frá þvi að vera fyrst og fremst landbúnaðarland i háþróað iðnaðarland. Bls. 22. 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.