Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 27
Til Efnahagsbandalags Evrópu fara 78% af útflutningi Hollend- inga, en frá bandalagsþjóöum sínum í EBE kaupa Hollendingar 54% allrar innfluttrar vöru. Frá þriðja heiminum kaupa Hollend- ingar margs konar hráefni, land- búnaöarvörur frá Bandaríkjunum og olíu frá Mið-Austurlöndum. Dr. Houtman sagði, að Hollendingar hefðu haft augljósan hag af aðild sinni að Efnahagsbandalaginu þótt alltaf kæmu upp viss vanda- mál, sem glíma þyrfti við. Þannig hefði vefjariönaður Hollendinga mætt aukinni samkeppni frá Ítalíu en aftur á móti heföi landbúnaö- arframleiðsla Hollendinga í EBE— samstarfinu aukizt. Hollendingar sæju ennfremur fram á aukna samkeppni í garðyrkju með aðild Grikklands, Spánar og Portúgals að bandalaginu. ,,Það eru nú um 200 þús. manns skráðir atvinnulausir í Hollandi, eða um 5% af vinnuaflinu. Fyrir nokkrum árum var það um 10%. Efnahagsbandalaginu verður ekki kennt um þetta ástand heldur miklu heldur innanlandskostnaði og harðari samkeppni frá löndum eins og Japan og Formósu í skipaiðnaöi eða Hong Kong og Suður-Kóreu í vefjariðnaðinum." Fyrir tveimur árum var kolanám- um í suðurhluta Hollands lokað endanlega og jók það á atvinnu- leysisvandamálið. Til þess að það megi leysast er nú lögð áherzla á uppbyggingu nýrra iðnfyrirtækja. Mörg fyrirtæki í iðnaði hafa verið sameinuð og myndaðar sam- steypur eins og Philips. Stöðug þróun er í þessa átt í stáliðnaði og efnaiðnaöi. Hollenzk yfirvöld vilja nú efla smáiðnað sinn og mann- aflafrekaframleiðslu. I þessu skyni líta Hollendingar til erlendra fyrir- tækja sem sjálfsagöra þátttakenda í atvinnuuppbyggingu, ef áhugi þeirra er á annað borð fyrir hendi. ,,Þýzk fyrirtæki og bandarísk hafa mörg byggt upp starfsemi hér og við munum bjóða þau velkomin og halda dyrum opnum fyrir þeim eins og við höfum hingað til gert með því skilyrði þó, að þau hlíti sömu kjörum og innlendir aðilar,“ sagði dr. Houtman. Kaupum hesta til útflutnings allan ársins hring.Veitumfúslega allar nánari upplýsingar 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.