Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Síða 61

Frjáls verslun - 01.07.1978, Síða 61
er hins vegar alls ekki eðlilegt, þar sem birgðasöfnun af völdum út- skipunarbannsins hefur valdið út- lánaaukningu vegna birgðalán- anna." Við inntun Alexander Stefáns- son, sveitarstjóra, eftir hverju bankinn hefði breytt í augum heimamanna. „Hann breytti miklu. Við vorum búnir að berjast fyrir því frá árinu 1960 að fá hingað útibú frá ein- hverjum ríkisbanka. Héðan er út- gerð mikil og því þurftu menn hér mikið að sækja til höfuöborgar- innar með sín peningaviðskipti í sambandi við útgeröarlán og fleira. Þessi viðskipti voru það umfangsmikil að menn þurftu sí- fellt að vera að þeytast suður. Það var því full þörf fyrir bankann hér. Sparisjóðurinn sem hér var fyrir á þó fullann rétt á sér eftir sem áður. Málið var bara það að hann réöi ekki við þau viðskipti sem voru veigamestu rökin fyrir hingaö- komu útibús Landsbankans." Geta gengið að láni vísu hjá sparisjóðnum „Sparisjóðurinn hefur verið rekinn hér í Óiafsvík alit frá árinu 1892 og er hann því 86 ára gamall. Þetta var lengi vel eina peningastofnunin hér í Ólafsvík, en síðan var sett hér upp útibú frá Landsbankanum fyrir þremur árum. Þá var mælzt til þess við okkur að við gengjum inn í það útibú með starfsemi sparisjóðsins, en því var alfarið neitað. Og það er ekki að sjá annað en þetta blómstri vel svona, að minnsta kosti þurfum við ekki að kvarta," sagði Leó Guðbrandsson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Ólafsvíkur í viðtali við blaðamann Frjálsrar Verzlunar. „Við vorum auðvitað hálfhræddir þegar Landsbankinn kom hingað, en eins og ég sagði virðist þetta allt ætla að ganga nokkuð vel og samvinna milli þessara tveggja stofnana er ágæt. Við erum með viðskipti af öllu tagi bæði við fyrirtæki og einstaklinga og reynum að veíta viðskiptavinum okkar sem bezta þjónustu. Þess má meðal annars geta að við lánum út á hverja einustu íbúð sem byggð er hér á staðnum, lágmark eina milljón. Að þessu getur hver húsbyggjandi gengið sem vísu. Eins og ég sagði þá er þessi upphæð lágmarkið og vitaskuld lánum við oft meiri fjárhæðir." 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.