Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.07.1978, Qupperneq 68
Held lagernum í lágmarki, en kaupi ört inn — segir Nanna Jóns- dóttir, sem rekur tízkuverzlun í Stykk- ishólmi í smærri kauptúnum úti á landi starfa verzlanir oftast á breiðum grundvelli, það er að segja, þær hafa á boðstóium fleiri vöruflokka en gerist hjá kollegum þeirra í stærri kaup- stöðum. Þetta kemur náttúr- lega til af smæð markaðarins. Sums staðar rekst maður þó á sérverzlanir í kauptúnum og þá náttúrulega helzt þeim stærri. í Stykkishólmi eru til dæmis tvær verzlanir sem hafa nær eingöngu með tízkuvöru að gera. Við litum inn í aðra þeirra, Pálmann, og höfðum tal af eigandanum, Nönnu Jóns- dóttur. „Við hófum þetta starf tvær saman, en nú er ég ein eftir. Svona búð úti á landi gerir ekki meira en rétt að standa undir sér. Maður verður að leggja ansi hart að sér og leggja á sig mikla aukavinnu til að halda þessu sæmilega í horfinu. Verzlunin á allan sinn lager sjálf og þessir hlutir eru í dag orðnir það dýrir að ég reyni að halda öllu lagerhaldi í lág- marki. Hins vegar reyni ég að kaupa því örar inn. Það er liðin tíð að hægt sé að bjóða fólki úti á landi hvað sem er að ganga í. Ungt fólk í dag, hvar sem það er búsett, fylgist vel með því sem er að gerast í tízkuheim- inum í það og það skiptið. Það gerir miklar kröfur og þeim kröfum verður maður að mæta vilji maður ekki heltast úr lest- inni. Ég fer því til Reykjavíkur á um það bil 10 daga fresti og kaupi inn það sem nýjast er, í það og það skiptið. Þannig reyni ég að vera með á nótun- um og vera með lagerhald í lágmarki." ......... . 1 Ungt fólk í dag fylgist vel með því sem gerist í tízkuheiminum, segir Nanna Jónsdóttir, eigandi Pálmans í Stykkishólmi. Hér er blómarós úr Hólminum að virða fyrir sér vöruúrvalið í verzluninni. 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.