Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Side 71

Frjáls verslun - 01.07.1978, Side 71
Það var hratt unnlð í skelfiskinum og bakkarnir fylltust hver af öðrum. að hafa hér um 500 manns í vinnu. Hjá okkur vinna hins vegar um 40 manns. Með enn aukinni vélvæö- ingu eru horfur á að þessu fækki eitthvað, en við höfum tekið ákvörðun um aö fara inn á nýja braut sem skaffa mun því fólki at- vinnu. Það hefur verið grátlega lít- ið um það hér á landi að útflutn- ingsvörur okkar væru fullunnar hér heima. Við höfum flutt út til- tölulega ódýrt hráefni, sem er síð- an fullunnið í alls kyns fabrikkum erlendis og náttúrulega eykst verðmæti vörunnar að sama skapi. Við erum nú að fá hingað til lands vélasamstæðu til að vinna hörpudisk í neytendaumbúðir. Vélasamstæða þessi pakkar hrá- efninu og gengur þannig frá því, að það er tilbúið beint í pottinn. Þessi framleiðsla mun aö minnsta kosti fyrst um sinn fara eingöngu á Evrópumarkað." Velkomin til Neshrepps. — Njótið hinnar tignarlegu náttúru- fegurðar í nágrenni Snæfellsjökuls. Neshreppur utan Ennis 71 L

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.