Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 73
JL-húsifl rekur útibú í Stvkkishólmi Hluti vöruúrvals JL-hússins í Stykkishólmi. í skemmtilegu húsi í Stykkis- hólmi er til húsa verzlun JL-húss- ins. Þetta er eins konar útibú JL- hússins í Reykjavík og í eigu þess fyrirtækis. Verzlunarstjóri í Stykk- ishólmi er Hrafnkell Alexanders- son. Hann sagði í viðtali við Frjálsa Verzlun að JL-húsið hefði keypt húsnæðið í Stykkishólmi fyrir tveimur árum. Þá var hús- gagnaverkstæði þar til húsa. Rekstri þess hefur nú verið hætt á þessum stað og vélarnar seldar öðru fyrirtæki í Stykkishólmi. Þess í stað var í fyrra opnuð í húsinu verzlun, sem að sögn Hrafnkels hefur á boðstólum allar þær vörur sem boðið er upp á í JL-húsinu í Reykjavík. „Það sem við ekki liggjum með hér getum við pantað með stuttum fyrirvara," sagði Hrafnkell. Að sögn hans gengur verzlun- arrekstur sem þessi furðuvel í ekki stærra byggðarlagi. „Við er- um hér með húsgögn, Ijós og heimilistæki. Verzlunarsvæði okkar er hér út Nesið og inn í Dali. Við ætlum að halda upp á eins árs afmæli búðarinnar með því að stækka verzlunarhúsnæðið að miklum mun. Hér er um 300 fer- metra gólfflötur og möguleikar því miklir. Ekki er endanlega ákveðið hvaða vöruflokkum verður bætt við, en gjafavörur og byggingar- vörur eru ofarlega á biaði,“ sagði Hrafnkell Alexandersson að lok- um. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.