Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Qupperneq 80

Frjáls verslun - 01.07.1978, Qupperneq 80
— segir Borghildur Hjartardóttir, hótel- eigandi í Búðardal „Nei, hótelrekstur getur vart borgaö sig hér í Búðardal, miöaö við þær aðstæður, sem nú eru hér. Rétt hér hjá hefur verið komið á fót Eddu hóteli. Það keppir við okkur um þá litlu sumarumferð, sem hér fer um, en lætur okkur síðan um að þrauka veturinn, því þá er í Eddu hótelinu heimavist fyrir skólabörn. Manni finnst þetta að sjálfsögðu anzi hart aðgöngu og raunar ó- skiljanlegt, því umferð hér um er ekki svo mikil að hún standi undir rekstri tveggja hótela,“ sagði Borghildur Hjartardóttir, sem ásamt eiginmanni sínum, Ásgeiri Guðnasyni, hefur nú í 27 ár rekið gistiheimilið Bjarg í Búðardal. ,,Já, þaö er margt sem maður ekki skilur í þessum málum," sagöi Borghildur, „því er til dæmis þannig variö að hótel sem aöeins starfa á sumrin fá styrk frá hinu opinbera á við þau sem starfa allt árió og þrauka vetrarmánuðina þegar viðskipti eru lítil sem engin." Aðspurð sagði Borghildur að hún teldi að umferð um dalina hefði dregizt saman á síöustu ár- um. „Það eru svo margir sem not- færa sér þjónustu flóabátsins Baldurs og fara meö honum frá Stykkishólmi yfir á Brjánslæk á Baröaströnd og svo aftur til baka. Þetta sparar fólki náttúrulega töluverðan akstur, en í stað þess missir það af þeirri náttúrufegurð sem dalirnir búa yfir og hér eru einnig margir staöir, sem frægir eru úr sögum." Ég er hér með 7 herbergi og get tekið á móti 16—17 manns í rúm. Við höfum aldrei verið með svefn- pokapláss, enda finnst mér af því lítil menning, tel heldur að vinna ætti að því að lækka gistiverð, þannig að það væri á allra færi að gista á þokkalegu og sómasam- legu hóteli," sagði Borghildur Hjartardóttir aö lokum. Borghildur Hjartardóttir og Hótel Bjarg á minni myndinni. „Borgar sig vart að reka hótel á svona stað“ 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.