Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Side 4

Frjáls verslun - 01.08.1978, Side 4
efni Forsíðumyndin var tekln í verzlun í Vancouver í Kanada Þar hefur Hllda hf. kynnf íslenzkar ullarvðrur að undan- fömu. 6 Áfangar Menn í nýjum stöðum. Fólk í fréttum. 9 Þróun Tölulegar upplýsingar um breytingar á lífskjör- um, neyzlu og framþróun f íslenzku efnahagslífl. Stiklað á stóru Tfðlndl I stuttu máll. Orðspor innlent 16 Frumkannanir vegna olíuleitar á landgrunninu að hefjast Samnlngar hafa verlð gerðlr vlð bandaríska rannsóknarfyrlrtæklð Western Geophysical. 18 Fragtflug Flugleiða til London og New York 20 Krafla — næst er að virkja pólí- tíkina Heimsókn í orkuverlö norðan fjalla og skýrt frá sjónarmiðum starfsmanna þar. 23 Lán úr Ferðamálasjóði 87 mill- jónir í fyrra 25 Frímerkjasöfnun — arðbær tómstundaiðja Kjarni málsins 28 „Vonirumaðgangiðnaðarinsað markaði í hinum stóra heimi hafa brugðizt" — segir Úlfur Slgurmundsson, framkvæmda- stjóri, í viðtall f tllefnl af 10 ára afmæli Útflutn- ingsmlðstöðvar lönaöarlns. Að utan 30 Landvinningar Hollendinga í baráttunni við hafið Ráðizt hefur verlð f stórkostlegar framkvæmdir til að bægja flóðahættunnl frá Hollendlngum. Enn eru verkefnl óleyst á því svlðl. 34 Stóriðnaður byggður á blekk- ingum? Gagnrýnl hefur komlð fram á framlelðslu og sölu vlðvörunartækja gegn radarmællngum lögreglu. 36 Pepsi skákar Coke Samkeppnl þessara tveggja gosdrykkjafram- leiðenda harðnar. 38 Aer Lingus flaug í gegnum verk- fall Forstjórar voru skólaölr f skyndi tll aö gegna störfum flugþjóna meöan verkfall þelrra sfðar- nefndu stóð yflr. 39 Af fjarritanum. Fréttir að utan í stuttu máli hér Ör framþróun á tœknisviðinu og þœr geysimiklu framkvœmdir við olíuvinnslu á hafi úti, sem Norðmenn hafa lagt í á undanförnum árum, hafa gert það að verkum, að menn eru í alvöru að leiða hugann að þvi, hvort það sé ekki nokkurs virði að rannsaka setlögin á landgrunninu við Islandmeð oliuleit fyrir augum. Ekkert hefur enn gefið til kynna að oliu sé að hafa á islenzka landgrunninu og aðstœður allar hér við land geta verið hinar óblíðustu og erfiðar til stöðugrar starfsemi úti á reg- inhafi eins og olíuvinnsla myndi krefjast. En nýjungar eru alltaf að koma fram í þessari grein og það sem reyndist ókleift fyrir fáeinum árum er nú liður í reglubundnum, daglegum athöfnum á olíuborpöll- um, sem vinna á miklu dýpi. Mörg erlend fyrirtœki hafa farið fram á heimildislenzkra stjórnvalda tilað gera frumalhuganir á landgrunninu og nú í október verður hafizt handa. Bandariska félagið Weslern Geophysical hefur gert samning um rannsóknir, sem standa eiga i þrjár vikur norður og norðvestur af landinu. Innlent, bls. 18. ögi <M 1$ !# ni 20 HÉlj .Htf [o |CM ■3 20 !# i grein t kajtanum aj innlendum vettvangi vikjum við að arðbceru tómstundagamni, sem er frimerkjasöfnun. Gömul frimerki standasl álilaup verðbólgu og við höfum það fyrir satt, að í eigu islenzkra einkaaðila séu frimerkjasöfn, sem hvert um sig séu metin á tugi milljóna. Við segjum frá verðgildi einstakra merkja og greinum nokk- uð frá þeirri verzlun, sem hér hefur myndazt um frímerki handa söfnurum. Bls. 26.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.