Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Síða 4

Frjáls verslun - 01.08.1978, Síða 4
efni Forsíðumyndin var tekln í verzlun í Vancouver í Kanada Þar hefur Hllda hf. kynnf íslenzkar ullarvðrur að undan- fömu. 6 Áfangar Menn í nýjum stöðum. Fólk í fréttum. 9 Þróun Tölulegar upplýsingar um breytingar á lífskjör- um, neyzlu og framþróun f íslenzku efnahagslífl. Stiklað á stóru Tfðlndl I stuttu máll. Orðspor innlent 16 Frumkannanir vegna olíuleitar á landgrunninu að hefjast Samnlngar hafa verlð gerðlr vlð bandaríska rannsóknarfyrlrtæklð Western Geophysical. 18 Fragtflug Flugleiða til London og New York 20 Krafla — næst er að virkja pólí- tíkina Heimsókn í orkuverlö norðan fjalla og skýrt frá sjónarmiðum starfsmanna þar. 23 Lán úr Ferðamálasjóði 87 mill- jónir í fyrra 25 Frímerkjasöfnun — arðbær tómstundaiðja Kjarni málsins 28 „Vonirumaðgangiðnaðarinsað markaði í hinum stóra heimi hafa brugðizt" — segir Úlfur Slgurmundsson, framkvæmda- stjóri, í viðtall f tllefnl af 10 ára afmæli Útflutn- ingsmlðstöðvar lönaöarlns. Að utan 30 Landvinningar Hollendinga í baráttunni við hafið Ráðizt hefur verlð f stórkostlegar framkvæmdir til að bægja flóðahættunnl frá Hollendlngum. Enn eru verkefnl óleyst á því svlðl. 34 Stóriðnaður byggður á blekk- ingum? Gagnrýnl hefur komlð fram á framlelðslu og sölu vlðvörunartækja gegn radarmællngum lögreglu. 36 Pepsi skákar Coke Samkeppnl þessara tveggja gosdrykkjafram- leiðenda harðnar. 38 Aer Lingus flaug í gegnum verk- fall Forstjórar voru skólaölr f skyndi tll aö gegna störfum flugþjóna meöan verkfall þelrra sfðar- nefndu stóð yflr. 39 Af fjarritanum. Fréttir að utan í stuttu máli hér Ör framþróun á tœknisviðinu og þœr geysimiklu framkvœmdir við olíuvinnslu á hafi úti, sem Norðmenn hafa lagt í á undanförnum árum, hafa gert það að verkum, að menn eru í alvöru að leiða hugann að þvi, hvort það sé ekki nokkurs virði að rannsaka setlögin á landgrunninu við Islandmeð oliuleit fyrir augum. Ekkert hefur enn gefið til kynna að oliu sé að hafa á islenzka landgrunninu og aðstœður allar hér við land geta verið hinar óblíðustu og erfiðar til stöðugrar starfsemi úti á reg- inhafi eins og olíuvinnsla myndi krefjast. En nýjungar eru alltaf að koma fram í þessari grein og það sem reyndist ókleift fyrir fáeinum árum er nú liður í reglubundnum, daglegum athöfnum á olíuborpöll- um, sem vinna á miklu dýpi. Mörg erlend fyrirtœki hafa farið fram á heimildislenzkra stjórnvalda tilað gera frumalhuganir á landgrunninu og nú í október verður hafizt handa. Bandariska félagið Weslern Geophysical hefur gert samning um rannsóknir, sem standa eiga i þrjár vikur norður og norðvestur af landinu. Innlent, bls. 18. ögi <M 1$ !# ni 20 HÉlj .Htf [o |CM ■3 20 !# i grein t kajtanum aj innlendum vettvangi vikjum við að arðbceru tómstundagamni, sem er frimerkjasöfnun. Gömul frimerki standasl álilaup verðbólgu og við höfum það fyrir satt, að í eigu islenzkra einkaaðila séu frimerkjasöfn, sem hvert um sig séu metin á tugi milljóna. Við segjum frá verðgildi einstakra merkja og greinum nokk- uð frá þeirri verzlun, sem hér hefur myndazt um frímerki handa söfnurum. Bls. 26.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.