Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Síða 9

Frjáls verslun - 01.08.1978, Síða 9
 lána og gengismunur af þeim námu samtals 560 Mkr. Rekstrarjöfnuður ársins 1977 var 585 Mkr, og höföu þá verið af- skrifaðartæplega 114 Mkr. Útkoma ársins var reikningslega betri en næsta árs á undan, en sé miðað við verðbólgu á árinu 1977 og aukningu þeirra verðmæta, sem í fyrirtækinu eru bundin, hefur af- koma þess versnað frá fyrra ári. Skipakomur og vöruflutningar í Reykjavíkurhöfn Árið 1977 komu 3.240 skip tii Reykjavíkurhafnar, samtals að stærö 3.143.142 brúttórúmlestir. Að fjölda til var fækkun á skipa- komum frá fyrra ári um 10,2% en að stærð varð minnkunin aðeins 0,2%. Fækkunin liggur einkum í að komur fiskiskipa voru næstum 400 færri árið 1977 en árið áöur. Af heildar- skipakomunum eru 2.958 komur íslenskra skipa, eða rúm 91%, en að stærð gera íslensku skipin 63,4% af heildinni. Alls voru komur erlendra skipa 282 af 24 þjóðernum. Flestar voru komur rússneskra skipa eða 63 talsins. Vestur-þýsk skip komu 62 sinnum, norsk 51 sinni og dönsk 33 sinnum. Heildar vöru- og aflamagn sem fór um höfnina á árinu nam 1.470.635 tonnum samtals og er það 2,2% aukning frá fyrra ári. Al- mennir vöruflutningar um höfnina jukust aftur á móti um 8,7 af hundraöi frá fyrra ári og námu nú 1.031.600 tonnum. 13% aukning varð I flutningi frá höfninni og 8,1 % aukning á flutningi til hafnarinnar. Afli lagður á land nam 91.135 tonnum og jókst um 15,7% frá fyrra ári. Af heildaraflanum nam loðna 55.375 tonnum. Um 15% minnkun varð á dældum steinefnum sem lögð voru á land á hafnarsvæðinu og varð heildarmagnið 347.900 tonn. Bifreiðar fluttar með Akraborg um höfnina námu um 39.000 en ekki liggja fyrir upplýsingar um það vörumagn sem flutningabifreiðar fluttu né heldur um fjölda þeirra. Heildarfjöldi gáma sem fór um höfnina varð 32.344 stk. Þetta er allmikið færri einingar en árið áður. Af innflutningi frá útlöndum, sem fer um hafnarbakka í eigu hafnar- sjóðs fer um 37% um Sundahöfn. Kalda borðið -kjörið í hádeginu Kræsingar kalda borðsins í Blómasal cru löngu víðkunn- ar. Óteljandi tegundir af kjöt og sjávarréttum auk íslenskra þjóðarrétta. Tískusýningar í hádeginu á föstudögum. Bjóðið viðskiptavinum og kunningjum í kræsingar kalda borðsins. Verið velkomin, Hótel Loftleiðir. HÓTEL LQFTLEIÐIR 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.