Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.08.1978, Qupperneq 17
aðgang að upplýsingunum og jafnframt er heimilt í samráði við fyrirtækið að gefa út almennar fréttatilkynningar um árangurinn og sýna áhugasömum aðilum vissa þætti niðurstaðnanna án þess þó að birta þær í heild. Engin frekari réttindi innifalin Fulltrúum Western Geophysical hefur verið gerð grein fyrir því að þessi leyfisveiting feli hvorki í sér framhaldsleyfi til sams konar kannana né nokkur önnur réttindi í sambandi við framhald málsins. Þegar ríkisstjórnin tók ákvörðun í maílok um að heimila iðnaðar- ráðuneytinu að semja um þessa könnun var skýrt tekið fram, að eingöngu væri um frumkannanir að ræða. Niðurstöður af þeim verða athugaðar en að öðru leyti er allt óákveðið um framhaldið. Var fulltrúum Western Geophysical gerð fullkomlega Ijós sú áhætta sem fólgin væri í borunum eða hugsanlegri vinnslu út frá fiskverndarsjónarmiðum þannig að þeim er Ijóst, að ekki er um nein frekari fyrirheit að ræða. Áhugi fyrirtækja á að gera athugun sem þessa á eigin kostnað ræðst af nokkrum atriðum. í fyrsta lagi má nefna að þau tímabil koma aö þau hafa ekki verkefni fyrir skip sín og vilja þess vegna nýta þau á ókönnuðum svæðum. Um leið er aflað þekk- ingar og reynslu, sem hugsanlega gæti orðiö til þess að þau sætu betur að verkefnum, þegar mál þróast lengra þó ekki verði fyrr en eftir mörg ár. Ekki er nákvæmlega Ijóst, hve mikill kostnaður er af rannsókn sem þessari en Ijóst er að Western Geophysical mun verja geysiháum upphæðum til hennar, sem þannig sparast íslenzka ríkinu. Margvísleg vandamál Enn sem komið er hefur vinnsla olíu ekki farið fram á því dýpi, sem um er að ræða á rannsóknar- svæðinu hér við land en það er víða um og yfir 1000 metrar. Þegar svo noröarlega dregur getur líka verið hætta á ísreki. En tækni á þessu sviði fleygir mjög ört fram, og ekki er hægt aö útiloka mögu- leikaáað unntverði að vinnaolíu á þetta miklu dýpi og við þær að- stæður aðrar, sem á svæðinu ríkja. Stefnt er að því að niðurstöður af þessari rannsókn liggi fyrir inn- an þriggja mánaðaog ísíðasta lagi sex mánuðum eftir að mælingum lýkur. Þá mun leyfishafi afhenda iðnaðarráðuneytinu afrit af öllum gögnum, sem könnunin leiðir af sér og er skuldbundinn jafnframt til að aðstoða ráðuneytið við túlk- un á þeim, ef slíks er óskað. Trúnaðarmaður ráðuneytisins verður viðstaddur úrvinnslu gagn- anna í London. Þá er leyfishafan- um skylt að gera grein fyrir sölu á upplýsingunum, svo aö fylgzt veröur með því hverjir fá þær. Kynntu sér reynslu Notðmanna Af hálfu íslenzkra stjórnvalda hefur að þessum málum starfað vinnuhópur undir forystu Árna Þ. Árnasonar, skrifstofustjóra í iðnaðarráðuneytinu en Ólafur Egilsson var fulltrúi utanríkisráðu- neytisins í honum og hafði orö fyrir hópnum í viðræðum við fulltrúa Western Geophysical. Aðrir í vinnuhópnum voru Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttardómari, dr. Guðmundur Pálmason, deildarstjóri hjá Orkustofnun og Þóroddur Th. Sigurðsson, verk- fræðingur. Áður höfðu þeir Árni Þ. Arnason, Guðmundur Pálmason og Árni Tryggvason, sendiherra í Osló, sérstaklega kynnt sér hvernig Norðmenn höfðu haldið á slíkum málum og skiluðu þeir I skýrslu þar um. Kort þetta sýnlr 200 mllna landhelglna vlð fsland. Norður og norð- vestur af landlnu eru sýndar ( stórum dráttum fyrlrhugaðar slglinga- lelðlr Karen Bravo. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.