Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.08.1978, Qupperneq 33
viö sjó sem eftir er, er í Austur— Scheldt. Áætlað hafði veriö að Ijúka henni á þessu ári, en fram- kvæmdir munu standa yfir til árs- ins 1985. ( fyrstu var áformað að endurbyggja flóðgarðana með- fram ám og vogum og þræða þannig 700 km strönd, en í staðinn var ákveðiö að byggja stíflurnar sem eru um 50 km samanlagt. ( Austur-Scheldt hafa verið gerðar nokkrar smáeyjar úr grjóti og steinsteypu, en á milli þeirra verða síðan stíflurnar með opnanlegum lokum úr stáli. Umdeildar aðgerðir Enn eru uppi miklar deilur um þessar framkvæmdir í Hollandi og leggja bændur áherzlu á að sjón- um sé algjörlega haldið utan við stíflurnar, en umhverfisverndar- menn segja að nauðsynlegt sé að hleypa honum inn fyrir. Bændurnir eru að hugsa um jarðveginn í ræktunarskyni og vilja vernda hann gegn salti úr sjónum, en um- hverfissinnar líta á fjölskrúðugt fuglalífið, sem nú þrífst á þessum slóðum og byggist á því að vað- fuglar fái æti úr sjó. Því yrði stefnt í hættu, ef áhrifa flóðs og fjöru gætti ekki lengur innan við stíflurnar. Einnig er þess að gæta, að flóða- hætta getur skapazt af fljótunum ef þau fá ekki frárennsli í sjó og eins er það mikil mengun í þeim aö hún gæti orðið sízt betri fyrir gróðurfarið en saltið í sjónum. Því hafa hollenzkir tæknimenn gert stíflurnar opnanlegar með geysi- stórum lokum, sem opnaðar eru eftir þörfum til að hleypa út frá- rennsli ánna og sjónum inn fyrir, ef þörf þykir vegna lífríkis óshólm- anna eða til aö tryggja nægilega hátt vatnsyfirborö þannig að sigl- ingar geti óhindrað farið fram á skipaskurðunum inni í landi. Frá Öshólmasvæðinu. Þessi tækjabúnaður er notaður til að flytja grjót og önnur fyllingarefni í stífluna. StíflUgarðurinn við Ysselvatn, sem er 30 kílómetra langur. 'i'wrfíd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.