Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Síða 45

Frjáls verslun - 01.08.1978, Síða 45
1. Gjaldeyrisreikningar íeinkaeign Á blaðsíðu 153 í skýrslunni er gerð grein fyrir þremur leiðum til aö ávaxta fé erlendis. Ein leiðin er sú að rýmka reglu um gjaldeyr- iseign einstaklinga. Neðarlega á sömu blaó- síðu er rætt um þessa einkareikninga sér- staklega og þar segir: „Búast mætti við, aö fé rynni útaf einkareikningum þegar hætta væri talin á gengisbreytingu". Það virðist fjarstæða að ætla að peningar renni útaf einkareikningum fyrir gengisfell- ingu við því gengi sem þá gildir (Um gengis- hækkanir ísl. krónunnar virðist óþarfi að ræða). Sérhver gjaldeyriseigandi hlýtur að halda sem fastast í gjaldeyri sinn við slíkar aðstæður og þá helst reyna að koma sem mestu af fé inn á reikning sinn. Fyrir gengis- fellingu er þannig hætta á að gjaldeyrir streymi inn á þessa reikninga en ekki út af þeim og slíkt innstreymi væri til óþurfta fyrir gengisfellingu þar sem það yki á gjaldeyris- eftirspurn. Að vísu er jafnframt hugsanlegt og líklegt að gjaldeyrir streymdi út af einkareikningum fyrir gengisfellingu en við hærra verði en skráðu gengi. En slíkt útstreymi af einka- reikningum yrði til að draga úr gjaldeyriseft- irspurn almennt og dragi því jafnframt úr á- stæðum fyrir gengisfellingu eða minnkaði upphæðina sem fella þyrfti gengið um. En þar með heföu einkareikningarnir án nokkurrar miðstjórnar gengt því hlutverki aö jafna, draga úr og milda gengisbreytingar. Þannig er eina hættan sem fólgin er í einkareikningum sú aö þeir auki eftirspurn eftir gjaldeyri fyrir gengisfellingar við að þá streymi inn á þá gjaldeyrir, þvert á móti því sem haldið er fram á skýrslum aó hætta sé í þvi fólgin aö peningar streymi út af þeim. En slíkt innstreymi er við íslenskar aðstæöur mjög auðvelt aö hefta þótt eðlilegast væri að líkindum að gera það ekki þar sem slíkt inn- streymi gefi augljóslega til kynna að gengis- breytingar væri þörf. 2. Bindiskylda og ávöxtun fjár erlendis Þær þrjár leiðir sem í skýrslunni eru taldar til að ávaxta fé erlendis eru rangnefndar. Það eru í skýrslunni engar leiðir nefndar til að ávaxta fé heldur er aðeins bent á leiðir til að draga saman fé sem síðan mætti ávaxta inn- anlands eða erlendis. (Einkareikningarnir hafa mum Sii EFNAGERÐIN VALUR Kársnesbraut 124 Kópavogi hefir einnig á boðstólum marmelaði íssósur, sinnep, remúlaði o.fl. Hringið í síma 40795. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.