Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 61
Sjötti stærsti sparisjóðurinn á landinu — sparifjárinnstæður í Sparisjóði Kópa- vogs um einn millj- arður Sparisjóður Kópavogs er sjötti stærsti sparisjóðurinn á landinu, með um einn milljarð í innstæðum. Sparisjóðirnir eru 43 á öllu landinu, þó nokkrir bankar hafa yfirtekið sparisjóði, en að öðru leyti hefur þróunin hjá þeim verið eðlileg. [ Reykjaneskjördæmi eru starfandi þrír sparisjóðir, og einn- ig þrir í Reykjavík. Sparisjóður Kópavogs hefur starfað síðan 1956, en elzti starfandi spari- sjóðurinn á landinu var stofnaður fyrir rúmlega eitt hundrað árum, og er hann á Siglufirði. Jósafat Líndal er sparisjóös- stjóri í Sparisjóði Kópavogs og hefur verið sparisjóðsstjóri síðan 1968. Við hann spjallaði F. V. um stund um starfsemi sparisjóðsins. Tildrög að stofnun Tildrögin að stofnun Sparisjóðs Kópavogs voru þau, aö nokkrir áhugamenn úr Kópavogi fóru fram á það við banka í Reykjavík, að hann setti upp útibú í Kópavogi, en því var neitað, og sagt að þar væri engin viðskipti aö fá. Þá var það, aö þessir menn tóku sig saman um stofnun sparisjóðs í Kópavogi, og var hann opnaður 17. marz 1956. Hóf hann starfsemi sína á Skjól- brautinni í vesturbænum, en var fluttur um set síðar á Digranesveg 10 í austurhluta bæjarins, þar sem hann er nú starfræktur. Nú eru hins vegar starfandi tvær lánastofnanir í Kópavogi, þótt bankamönnum hafi ekki litist á blikuna, þegar leitað var til þeirra í upphafi, enda er Kópavogskaup- staður nú annar stærsti bærinn á landinu fyrir utan Reykjavík. Viðskiptavinir að langmestu leyti Kópavogsbúar Viðskiptavinir Sparisjóðs Kópa- vogs eru að langmestu leyti fólk, Jósafat Líndal, sparisjóðsstjóri, í afgreiðslu sparlsjóðsins. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.