Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 76
fiölmidlar Andrés önd — bezti dönskukennarinn á íslandi? Hér segir frá aðdragandanum að útgáfu vikublaðsins Anders And & Co. á vegum Gutenberghus f Kaupmannahöfn. Blaðið er nú selt í 200 þús. eintökum í viku hverri í Danmörku og hér eru seld rúm 5000 eintök af hverju tölublaði. Enn sækja íslendingar margt til hinnar fornu sambandsþjóðar Dana. Lestur danskra vikurita hér á landi er eitt afbrigði áframhald- andi menningarsamskipta við frændþjóðina, þó að menn greini eflaust á um gildi þessa þáttar þeirra. En hinu er ekki að leyna, að hin dönsku afþreyingarblöð gegna hér ákveðnu hlutverki, sem innlendir aðilar virðast ekki hafa haft fjárhagslegt bolmagn eða kunnáttu til að taka að sér. Það af dönsku blöðunum, sem selst í langstærstu upplagi hér á landi er Anders And & Co., Það er flutt inn reglulega í 5100 eintökum hvert tölublað. Þar næst kemur Hendes Verden, sem er selt í 3000 ein- tökum. Það er Gutenberghus í Kaup- mannahöfn, sem sér íslenzkum lesendum, aðallega af yngri kyn- slóðinni, fyrir frásögnunum af Andrési önd og félögum. Fyrir nokkru var minnzt 100 ára afmælis útgáfufyrirtækisins Gutenberghus og var þá meðal annars rifjuð upp sagan um tilurð Andrésar andar sem vikublaðs hjá fyrirtækinu, en það gefur út eins og kunnugt er, fjöldan allan af vikublöðum og bókum, m. a. Hjemmet, Hendes Verden, Alt for damerne og bækur með myndum Walt Disney. Andrés sóttur til Ameríku Það var snemma árs 1946 að stór amerísk sprengjuflugvél, svo- kallað „fljúgandi virki“ hóf sig til flugs frá Kastrupflugvelli og var ferðinni heitið til Bandaríkjanna. Nokkrum sætum hafði verið komið fyrir í vélinni og meðal farþega var (í)ALT3>f5NHY'S ANDE/?S AMO&Co Fyrsta kápumyndin á Anders And & Co. í marz 1949 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.