Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.10.1978, Blaðsíða 53
Lýsi og mjöl út — iönaöarvogir inn Að minnsta kosti eitt fyrirtækjanna, sem staðsett eru í Sunda- borg í dag, stundar útflutning samhliða innflutningi. Það er Ólafur Gíslason hf. Framkvæmdastjóri þar er Richard Hann- esson og átti Frjáls verzlun stutt rabb við hann „Segja má að við séum hér með sambland af öllum þáttum versl- unar,“ sagðl Richard Hannesson. „Það er innflutning, umboðssölu og útflutning. I innflutningi er stærsti þátturinn vogir. Annars vegar frá A. V. Avery í Englandi, en hins vegar frá SKanvægt í Dan- mörku. Ber þar hæst hjá okkur nýjar elektróniskar vogir, sem nú eru að koma í frystihúsin. Til að valda ekki misskilningi er rétt að taka fram að við erum sérstaklega með iðnaðarvogir." Kynna nýja flutningapoka ,,Auk þess erum við með björg- unarbáta, skjalaskápa, sprengi- efni, heimilistæki og fleira. Sér- staklega vildi ég einnig geta þess, að við erum nú að kynna þessa nýju flutningapoka, það er Porta- Bulk sekkina, sem tekiö geta allt að 1000 kíló. Tel ég vafalaust aö þeir eigi eftir að gera gott gagn hér. Til dæmis við flutning á áburði og fleiru. í útflutningi erum við með fiski- mjöl og lýsi. Við höfum gott sam- band við verksmiðjur sem fram- leiða liðlega helming landsfram- leiðslunnar í mjöli og þá um leið lýsi. Við höfum verið heppnir með samskipti við framleiöendur, en þessi útflutningur er ótrúlega flók- ið mál. Mest flytjum við út til Englands, Finnlands og raunar Póllands líka. Hins vegar erum við nú búnir að tryggja okkur sambönd, sem opna möguleika á nýja markaði." Sölumenn starfa sjálfstætt „Hvað varðar fyrirtækið sjálft, þá vinnum við hér tíu. Við störfum í þrem söludeildum og vinna sölu- mennirnir sjálfstætt allt í sambandi við sín verk. Bera þeir þá jafnframt ábyrgðina. Annars er ekkert um það að segja, nema að samstarfið er mjög gott og þetta er starfsfólk, sem auðvelt er að starfa með. Öðru vísi gengi það heldur ekki.“ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.