Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.10.1978, Qupperneq 56
byggd Glerborg tekur upp nýjar framleiösluaöferöir Anton framkvæmdastjóri I Hafnarfirði er stað- sett stærsta glersam- setningarverksmiðja landsins, það er Gler- borg hf., sem stofnuð var árið 1972 Helsta verkefni verksmiðjunnar er framleiðsla á einangrunargleri, en einnig fer þar fram nokkur sala á einföldu gleri, svo og á öllum þeim efnum sem tilheyra ísetn- ingu glers. Um tuttugu og fimm manns starfa hjá fyrirtækinu. Hluthafar í því eru níu og starfa þeir allir hjá fyrirtækinu, ef ekki í fullu starfi, þá í hlutastarfi. Fyrir nokkru var tekin sú stefna hjá fyrirtækinu að selja traustustu starfsmönnum þess hlut í því. Höfðu nokkrir af upphaflegum hluthöfum í því verið keyptir út og í staðinn voru fjórum starfsmönnum verksmiðjunnar seldir hlutir í því. Framkvæmdastjóri Glerborgar er Anton Bjarnason, og hitti FV hann að máli nýlega: ,,Við höfum alltaf kappkostað það hér, að vera fremstir með nýj- ungar á okkar sviöi, svo og tækja- kost, eins og hann er hagkvæm- astur miðað við stærð verksmiðj- unnar," sagði Anton, ,,og núna er okkur einmitt í mun aö kynna ný tæki, nánast sjálfvirka fram- leiðslulínu, sem viö höfum verið að fjárfesta í. Með þessum nýju tækjum, sem eru mikil og fullkomin, erum við komnir af stað meö nýjung í fram- leiðslu á einangrunargleri, sem bætir framleiösluna verulega. Þetta er sú framleiösluaðferð, sem í dag er talin sú besta sem völ er á. Þessi aöferö hefur verið að þróast í Evrópu undanfarin tíu ár eða svo, fyrst og fremst í Þýskalandi, og er hún að byrja aö dreifast um heim- inn núna. Til dæmis eru Skandi- navar nú að breyta sínum fram- leiðsluháttum á grundvelli þessa, en við erum einna fyrstir á Norð- urlöndum að taka þessar vélar og tæki í noktun." Tvöföld líming á glerinu Framleiðsla okkar batnar nú af því að við fáum tvöfalda límingu á glerinu, í stað einfaldrar. Þegar búið er að setja saman álramm- ann, sem fer á milli glerja, þá er sprautað sérstöku Ifmi beggja vegna á hann. Þetta lím er margfalt þéttara en það sem notað hefur verið hér á undanförnum árum og með því á rúðan aö nást algerlega rakaþétt. Síöan fer rúðan í gegn. um þessa vélasamstæðu og að endingu er sprautað yfirlími, hringinn um hana. Það hefur mik- inn teygjanleika og viðloðunar- kraft, sem er mikilvægt upp á styrkleika glersins þegar það er komiö í, til dæmis með tilliti til vindálags. Þessa tvo kosti, sem báðir eru nauðsynlegir, hefur reynst erfitt, nánast ómögulegt að sameina í einu lími. Framleiösla á einangrunargleri er alltaf ákaflega vandmeðfarin. Þess þarf aö gæta að aöeins valin efni séu notuð í þetta og svo þarf að gæta að mörgu ööru, til dæmis hreinlæti, sem er ákaflega mikil- vægur þáttur þessarar fram- leiðslu. Þessi nýja vélasamstæða felur í sér tryggingu á flestum þáttum. Hún þvær glerið, þurrkar, pressar límingar og færir gleriö áfram milli framleiðsluathafna, al- 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.