Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.10.1978, Qupperneq 57
gerlega sjálfvirkt. Ég held það sé ekki ofsagt að í dag stöndum við tæknilega mun framar öórum fyr- irtækjum á þessu sviði hér heima." Óhentugar rúðustærðir. „Þessi framleiösla hér á við marga vanda að stríöa, sem vert er aö minnast á, því þá mætti leysa, ef vilji væri fyrir hendi. Til dæmis varðandi rúðustærðir. Islendingar nota miklu fleiri, mismunandi stærðir af gleri en nokkur önnur þjóð. Hér er miklu meiri munur á því stærsta og því minnsta en annars staðar. Til dæmis þekkjast þessar löngu, mjóu rúður, sem viö notum í opnanlega hluta glugga óvíða annars staðar. Þannig erum við oft að framleiða hér rúðu- stærðir, sem eru geypilega óhent- ugar. Annar galli er sá, að hér á landi erekkerttil, sem heitirstaðlað mál, þannig að framleiöendur geta ekkert unnið sér í haginn á daufum tímum, til dæmis um miðbik vetrar með því að framleióa á lager. Þó ætti að vera auðvelt að setja ein- hverja staðla, til dæmis fyrir íbúðablokkir. Það gæti lækkað kostnaðinn verulega. Ef hægt væri að framleiða eftir stöðlum á lager, mætti vafalaust minnka kostnað í gleri um ein fimmtán prósent, ef ekki meir. Þegar gler í meðal ein- býlishús getur kostað yfir eina milljón króna, gefur auga leið að það myndi borga sig vel.“ Ónákvæmni í gluggaframleiðslu „Hins vegar er ekki bara svo að hér séu engir staðlar til. Þetta gengur svo langt, að þegar fram- leiða á gler í blokkir, til dæmis, þá er ekki nóg að taka mál af einum glugga. Ónákvæmni gætir svo í framleiðslu glugganna sjálfra, að þar getur munað mörgum milli- metrum á rúðustærð, þótt gluggar eigi aó vera jafn stórir. Einnig kemur oft fyrir að gluggar, sem steyptir eru í mótum, verða horn- skakkir, og því er þessi framleiðsla öll óþarflega dýr, miðað við það sem hún þyrfti að vera. Samdráttur hefur verið greini- legur á þessu sviði í ár. Sýnist mér glernotkun hér ætla að minnka sem svarar um mánaöarnotkun, frá því sem var í fyrra. Þá hefur meðalstærð rúða minnkað nokk- uð. Við höfum þannig aukið fram- leiðslu og sölu nokkuð frá því sem var á sama tíma í fyrra. Aö fer- metrafjölda í gleri nemur aukning- in sem svarar vikuvinnslu, en að stykkjafjölda sem svarar mánað- arvinnslu. Af því má marka minnk- andi markaðshlutfall. Þarna sé ég að komin er fram andstæða, þar sem er annars vegar fullyröing mín um samdrátt í glersölu, hins vegar sú staðreynd að okkar sala hefur aukist. Ég tel að vísu að við höfum aukið markaðshlutdeild okkar hlutfallslega, en þó verður að gæta þess, að í upphafi þessa árs lagði eitt framleiðslufyrirtæki á þessu sviði niður starfsemi sína, það var Cudo-gler í Kópavogi, þannig að þeirra sala hefur dreifst á okkur hina. Hvað framundan er? Við erum bjartsýnir. Þau fyrirtæki, sem nú eru starfandi, sinna markaðnum vel. Þau hafa nokkra umframgetu, þannig að samkeppnin er heil- brigð. Þetta viröist allt á réttum kili." f verksmiðjusal Glerborgar 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.