Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Síða 77

Frjáls verslun - 01.10.1978, Síða 77
 Skálafell til leigu Hótel Esja leigir út veitingasali á annarri hæð hótelsins til hvers kyns mannfagnaðar. í haust hefur verið mikið um, að ýmis félaga- samtök og aðrir aðilar haldi fundi á hótelinu, auk þinga sem þar hafa verið haldin, samkvæma og annars mannfagnaðar og þegar líða tekur á veturinn tekur tími árshátíðanna við. Steindór Ólafsson, aðstoðarhó- telstjóri á Hótel Esju sagði, að unnt væri að leigja út fjóra litla sali til mannfagnaðar og fundarhalda, sem hver um sig tekur 50 til 60 manns í sæti. Einnig er hægt að opna á milli salanna, og séu allir fjórir opnaðir sem einn salur er hægt að taka 150—160 manns í sæti. Hvers kyns veitingar er hægt að bera fram, bæði kaffiveitingar og mat, en þó salur sé tekinn á leigu er ekki nauðsynlegt að veitingar séu keyptar. Einn þessara sala á annarri hæðinni hefur bæði dansgólf og flygil og hefur þessi salur verið mikið leigöur út fyrir matarveislur, og hljómlistarmenn fengnir til að leika undir dansi. Á níundu hæð hótelsins er Skálafell. Þann stað er hægt að leigja út, utan venjulegs bartíma, til ýmis konar mannfagnaðar s. s. kokkteilsamkvæma, kynningar- funda fyrirtækja t. d. eða blaða- mannafunda. Sagði Steindór, að ekki væri langt um liðið síðan fariö var að leigja út Skálafell í þessu skyni, en þar eru vínveitingar á boðstólum. Á fimmtudögum hafa verið haldnar tískusýningar í Skálafelli, en um helgar, það er föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld er í Skálafelli boðið upp á skemmtikrafta, þ. á. m. söngvara og er það nýnæmi þar uppi. Um helgar er leikin Ijúf tónlist á raf- magnsorgel fyrir gesti, sem gjarn- an fá sér snúning um leið. Skálafell er orðið vinsæll samkomustaður þar sem menn fá sér hressingu og spjalla saman í næði. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.