Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 10
úlfur í sauúargerfi Gott útsýni er öryggisatriði Gengsæ sólskyggni, — eitt af öryggisatriðum Fiat 132, 2000, eru felld inn í varmaeinangraða toppklæðninguna. Tvö að framan og einnigyfir horni hliðarrúðu tryggja akstursöryggi án þess að skerða útsýni framávið eða til hliðar. Hliðarskyggnin tvö verka einnig sem loftspjöld þegar ekið er með opna hliðarrúðu, gusturinn stendur því ekki beint á vangann. Og eins og áður er FIAT FYRSTUR. FIAT 132, 2000 er fyrsti bíllinn sem búinn er sólskyggnum af þessari gerð. Hljóðeinangrun eykur þægindi. Og hér er FIAT 132, 2000 í sérflokki. Hljóðdeyfandi efni á réttum stað, fullbólstruð innrétting, teppalagt geymslurými og tveir sérhannaðir titringsdeyfandi þverbitar, sam- tengdar vélarfestingar, nýjar togstangarfóðringar að aftan, jafnvægð og mjúkgeng vél, tannreimardrifinn kambás og 5. gírinn, — á þennan hátt er hljóðlátur bíll byggður. ökuljós í sérflokki. 4 halogen framljós á FIAT 132, 2000 tryggja beztu ökulýsingu sem völ er á, eitt af mikilvægum öryggisatriðum í umferðinni. Og að innan. Innréttingin í FIAT 132, 2000 er enn eitt dæmið um yfirburði ítalskrar hönnunar. Rýmið er þrautnýlt til þæginda fyrir ökumann og farþega þar sem öryggi og notagildi er um leið í há- marki. Hægt er að fella niður bak framsæta þannig að þau nemi slétt við brún aftursætis. (Höfuðpúðum er fyrst rennt uppúr sætisbökum). Bak framsæta er klætt með öryggiskápu að aftan til að verja hné farþega ef slys ber að höndum. 24 atriði sem skipta máli. Rafeindakveikja. — 5 gírar. — Vökvastýri. — Stillanleg stýris- hæð. — Höggdeyfandi stýrishólkur. — Höfuðpúðar. — 4 gegnsæ sólskyggni. — Rafmagnsupphalarar. — Snúningshraðamælir. — Kvartz-klukka. — Olíuþrýstingsmælir. - Vindlakveikjari. — Þjófavarnarbúnaður. 4 halogen framljs. — Tveggja hraða rúðu- þurrkur með sjálfvirkt þurrkubil. - Afturrúðuhitari. — Pláss fyrir hljómtæki. — Radial dekk. — Aflhemlar. — Hemlunarjöfnun. Hemlaslitsviðvörun. — Höggdevfandi stuðarar. — Höggdeyfilisti á hliðum. Teppalagt geymslurými. Hitun og loftræsting. l.oftinntök eru 8. Loft er leitt út um tvösjálfvirk spjöld á afturpósli. Tvö aðskilin kerfi tryggja hraða og jafna upphit- un og afkastamikla loftræstingu. Miðstöðvarblásari er tveggja hraða. Hægt er að fá kælikerfi með sérpöntun. Sjálfskipting, fvrir þá sem vilja. Hægt er að fá FIAT 132, 2000 sjálfskiptan. Sjálfskiptingin eykur þægindi í akstri. Sjálfvirkt vökvatengsl og 3 þrepalaus hraðastig. Hægt er að handskipta þegar verkast vill eða láta skiptinguna vinna sjálfvirkt. Höggdeyfandi stýrishólkur. Sambyggður þríliða stýrishólkur getur fallið saman við árekstur án þess að ganga inní farþegarýmið. Stýr- isvélin ersérstaklega varin oger henni fest á þverbita sem ersjálfstæð burðareining til hliðar við vélarfestingarbita. því til eru dýrari bflar sem þó eru líkari sauðum í úlfsgerfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.